Skírnir - 01.09.1988, Síða 108
314
ÁSTRÁÐUR EYSTEINSSON
SKÍRNIR
í erlendum stórborgum, og hvernig hún endurspeglar þær í sínum að-
stæðum. Þróun nútímamenningar á Islandi er mjög skilyrt af sambandi
og samgöngum við útlönd. Ef við viljum endilega nota orðið „menn-
ingarbylting“, væri helst að staðsetja hana um miðja öld. Pá verður
raunveruleg stökkbreyting í þessum efnum: inn í landið flæðir múgur
hermanna, í senn tákn „nýs tíma“ og erlends valds, og í kjölfarið fylgir
sá „stríðsgróði" sem vart þarf að fjölyrða um. Auk þess verður stór-
breyting í ýmsum verkháttum og atvinnulífi og þéttbýli eykst mun
meir en áður. Um sama leyti hefst reglubundið flug til útlanda. Heim-
urinn smækkar í vitund Islendinga og stækkar um leið.
14. Júrgen Habermas: „Modernity versus Postmodernity“, New German
Critique, Number 22 (Winter 1981), bls. 9. Eftirfarandi umfjöllun um
Habermas er nokkuð samstíga því sem ég segi um hann í doktorsrit-
gerð minni, The Other Modernity: The Concept of Modernism and the
Aesthetics of Interruption, University of Iowa 1987, bls. 354-362 (ein-
tak af ritgerðinni er í fórum Landsbókasafns). Hið sama gildir um ein-
staka aðra fræðilega þanka í þessari grein, þótt hvergi sé um beinar
þýðingar að ræða.
15. Habermas: sama rit, bls. 10.
16. Habermas: sama rit, bls. 10-13.
17. Der philosophische Diskurs der Moderne. Zwölf Vorlesungen, Suhr-
kamp Verlag, Frankfurt am Main, 1985.
18. Að hlutverki slíks „áhorfanda" í boðskiptaferlinu er vikið í ritgerð Ha-
bermas, „The Hermeneutic Claim to Universality" í Contemporary
Hermeneutics: Hermeneutics as Method, Philosophy and Critique
(ritstj. Josef Bleicher), Routledge and Kegan Paul, Boston, 1980, t. d.
bls. 191.
19. Sbr. grein mína „Baráttan um raunsæið", Tímarit Máls og menningar,
4. hefti 1984, bls. 419-422 og 425-6.
20. Habermas gagnrýnir þarna hugsuði eins og Nietzsche, Heidegger,
Theodor W. Adorno, Georges Bataille, Jacques Derrida og Michel
Foucault.
21. Sbr. „Die Verschlingung von Mythos und Aufklárung: Horkheimer
und Adorno“, Der Philosophische Diskurs der Moderne, bls. 130-157.
22. „Exkurs zur Einebnung des Gattungsunterschiedes zwischen Philo-
sophie und Literatur“, sama rit, bls. 219.
23. „Eintritt in die Postmoderne: Nietzsche als Drehscheibe“, sama rit,
bls. 117.
24. „Ur sirkus menningarinnar", Af menningarástandi, bls. 65.
25. Sama rit, bls. 67.
26. Um afstöðu Habermas til sálgreiningar sem félagslegrar túlkunarleiðar
má m. a. lesa í ritgerð hans „Moral Development and Ego Identity“,
Communication and the Evolution of Society (þýð. Thomas
McCarthy), Beacon Press, Boston 1979, bls. 69-71.