Skírnir - 01.09.1988, Qupperneq 109
SKÍRNIR
FYRSTA NÚTÍMASKÁLDSAGAN
315
27. Þessi „sálfræðilegi maður“, þessi huglæga og sjálfhverfa hetja, virðist
að mati Halldórs jafnframt endurspegla höfund sinn. Sbr. bls. 160:
„Huglægni og sjálfhverfa aldamótahöfundanna". Eins og víðar er hér
að sjá sem einkenni verkanna renni með öllu saman við eiginleika
sjálfra höfundanna.
28. Mynd nútímamannins. Um tilvistarleg viðhorf í sögum Gunnars
Gunnarssonar (Studia Islandica 41), Bókaútgáfa Menningarsjóðs,
Reykjavík 1982, bls. 9. Til bókarinnar verður eftirleiðis vísað með
blaðsíðutali í svigum.
29. Það má að vísu halda því fram að í verkum Gunnars sé alljnikiö tákn-
sæi, sem t.a.m. birtist í strönd lífs og dauða í Ströndinni. En slíkt tákn-
sæi er iðulega skáldlegur þráður í raunsæissögum; ég minni á mynd
hafsins í Dombey and Son eftir Charles Dickens og birtingarmyndir
fljótsins í The Mill on the Floss eftir George Eliot.
30. „Að vera eða ekki“, Skírnir, 157. árg. 1983, bls. 34.
31. Hvernig gat sú vitund annars komist hjá því að verða viðfangsefni alda-
mótamódernismans ef „nútímamaðurinn“ óð þar um í mikilmennsku
sinni?
32. „Atómskáld og módernismi", Skírnir, 155. árg. 1981, bls. 112-3.
33. Á þessum forsendum heldur Olafur því raunar fram að Einar Bragi og
Jón Oskar séu ekki módernistar þótt þeir séu formbyltingarskáld.
Samarit, bls. 115.
34. Problems of Dostoevsky’s Poetics, bls. 6-7, 51 og víðar. I fyrrnefndri
bók sinni ber Matthías Viðar Dostójevskí og Gunnar Gunnarsson iðu-
lega saman, en mér finnst meginmunur á verkum þeirra einmitt felast
í stöðu söguhöfundar gagnvart persónum.
35. Sama rit, bls. 227-237.
36. Sama rit, bls. 107.
37. I nýlegri Skírnisgrein, „Bróklindi Falgeirs", styðst Helga Kress við
karnivalskenningar Bakhtins í umfjöllun um gróteskar hliðar íslenskra
fornsagna. Skírnir, 161. árg., hausthefti 1987, bls. 276.
38. Vefarinn miklifrá Kasmír, Reykjavík 1927, bls. 36. Eftirleiðis verður
vitnað til þessa verks með blaðsíðutali í svigum innan meginmáls.
39. „Loksins, loksins“, bls. 193.
40. Bréf til Láru frá Þórbergi Þórðarsyni, Reykjavík, 1924, bls. 35-6.
Eftirleiðis verður vísað til þessa verks með blaðsíðutali í svigum innan
meginmáls.
41. „Eg bið að heilsa", Rauðir pennar, Bókaútgáfan Heimskringla,
Reykjavík 1935, bls. 257.
42. „From Work to Text“, Image-Music-Text (þýð. Stephan Heath),
Fontana Press, London 1977, bls. 156.
43. Hugmyndin um andstæður verks og texta samsvarar að ýmsu leyti
kenningum Juliu Kristevu um átök „semíótískrar“ og „symbólskrar“
merkingar. Sbr. grein mína „„Er ekki nóg að lífið sé flókið?“ Um sögu