Skírnir - 01.09.1988, Síða 149
SKÍRNIR
ÁVEITURNAR MIKLU
355
Arnór Sigurjónsson), Rvík (Framleiðsluráð landbúnaðarins) 1970, bls.
11-100, tilv. bls. 35.
4. Ragnar Asgeirsson: „Annáll Búnaðarþinga", Búnaðarþing. Hdlfrar
aldar minning, Rvík (Búnaðarfélag Islands) 1952, bls. 19-172, sjá hér
bls. 27-28.
5. Og til frambúðar með vatnalögunum 1923. Sjá Þorkell: Alþ. og at-
vinnumálin, bls. 156-157.
6. Ragnar: „Annáll Búnaðarþinga“, bls. 32.
7. Sfigurður] Sigurðsson [búnaðarmálastjóri], Jón Ólafsson og Guð-
mundur Þorbjarnarson („Athuganir og tillögur um Skeiðaáveituna“,
Alþingistíðindi 1930, A, bls. 116—131) fullyrða (bls. 118): „Kostnaðar-
aukinn við klöppina stafar af ónógri undirbúningsrannsókn." Þeir
telja hann 78 000 krónur, en það myndi samsvara um 20 000 krónum
á verðlagi kostnaðaráætlunarinnar.
8. Nefndarálit Flóaáveitunefndarinnar er skipuð var með stjórnarráðs-
bréfi 16. febr. 1916, Rvík 1916, bls. 8-10. Thalbitzer hafði áætlað
kostnað við Flóaáveituna 600 000 kr., en 1914 og 1915 mældi Jón
verkfræðingur Isleifsson fyrir ódýrari hönnun og kom áætluðum
kostnaði niður í 450 000, og nefndin hækkar þá tölu í rúm 500 000 á
áætluðu verðlagi eftir stríð. Þeir Sigurður Sigurðsson búnaðarmála-
stjóri og Valtýr Stefánsson bentu síðar á (Um Flóaáveitumálið (sérpr.
úr Búnaðarritinu, 36. árg., 1. hefti), [Rvík 1922], bls. 8) að kostnaður
einstakra landeigenda við framkvæmdir á jörðum sínum hafi aukist við
breytta hönnun og heildarsparnaður því verið minni en sýndist.
9. Býlafjöldinn á Flóaáveitusvæðinu um 1920, hjáleigur, tví- og margbýli
meðtalin, að tali Sigurðar og Valtýs (Um Flóaáveitumálið, bls. 15).
Býlafjöldinn er annars talinn mjög misjafnlega í heimildum; stundum
munu tvíbýli ekki talin, og stundum virðist Miklavatnsmýraráveitan
meðtalin.
10. Jónas Jónsson: „íslenskir samvinnumenn“, í Thorsten Odhe: Sam-
vinnan á íslandi (þýð. Jón Sigurðsson frá Ystafelli), Rvík (Samband ís-
lenskra samvinnufélaga) 1939 [réttara 1942], bls. 209-579, tilv. bls.
460.
11. Eg nota reikning Jóns Þorlákssonar, Ræður og ritgerðir (útg. Hannes
H. Gissurarson), Rvík (Stofnun Jóns Þorlákssonar) 1985, bls. 314.
12. Gylfi Þ. Gíslason: „Utgjöld ríkisins", í Klemens Tryggvason, Gylfi Þ.
Gíslason og Olafur Björnsson: Alþingi og fjárhagsmálin 1845-1944,
Rvík (Alþingissögunefnd) 1953, bls. 113-122, sjá hér bls. 113.
13. Flóaáveitan hafði ein sér verið áætluð 15 000 ha vegna ónákvæmra
mælinga. Sú áætlun var lækkuð í 12 000 ha (Álit Flóanefndarinnar sem
skipuð var6. nóv. 1926, Rvík 1927, bls. 12), ogreyndin varð 11 473 ha.
14. Aætlun Jóns Þorlákssonar 1914 (Ræðurog ritgerðir, bls. 448-450; sbr.
athugun Arnórs Sigurjónssonar: „Þættir úr íslenskri búnaðarsögu“,
bls. 39.) Bjartsýnismenn hugsuðu hærra. Ef vel tækist til um áveitu-