Skírnir - 01.09.1988, Síða 150
356
HELGI SKÚLI KJARTANSSON
SKÍRNIR
landið í Flóanum, „þá ætti það ekki að gefa öllu minna af sér en öll
túnin,“ taldi Guðmundur Björnsson 1915 (Alþingistíðindi 1915, B III,
d. 1813).
15. Ragnar: „Annáll Búnaðarþinga“, bls. 41-42.
16. Þetta voru veðdeildarlán, veitt í skuldabréfum, og varð áveitan að taka
á sig töluverð afföll við sölu bréfanna, þannig að þetta varð dýr fjár-
mögnun. Viðlagasjóður lánaði lítinn hluta áveitukostnaðarins.
17. Auk þess tók ríkið (kirkjujarðasjóður) þátt í áveituframkvæmdum sem
landeigandi kirkjujarða; þær áttu talsvert áveituland í Flóa og á Skeið-
um.
18. Nefndarálit Flóaáveitunefndarinnar [. . .] 1916, bls. 25.
19. Alþtíð. 1930, A, bls. 118,124. Kostnaðarhluti kirkjujarða var hins veg-
ar greiddur, en hluti bænda hafði bæði hlaðið á sig vöxtum og raun-
aukningu vegna verðhjöðnunar.
20. Búnaðarhagir, bls. 143.
21. Sjá m. a. sama rit, bls. 153.
22. Gulstör, sem verðmætust var á flæðiengjum, reyndist lítt aukast við
áveitu þar sem lítið var af henni fyrir. (Pálmi Einarsson: Vatnsmiðlun
(Búfraðirit Búnaðarfélagsins VI, sérpr. úr Búfræðingnum), Rvík
(Búnaðarfélag íslands) 1941, bls. 105.)
23. Sjá t. d. kaflann „Aveitur" í Komandi árum, stefnuskrárriti Jónasar frá
Hriflu fyrir landskjörið 1922 Qónas Jónsson: Komandi ár (Nýtt og
gamalt I), Rvík (ísafoldarprentsmiðja) 1952, bls. 192-195).
24. Um Flóaáveitumálið, bls. 8-10. „En það urðu vonbrigði, að engjarnar
þoldu ekki árlega yrkingu,“ ritaði Sigurgrímur Jónsson í Holti síðar
um Flóaáveituna (tilfært hjá Guðna Jónssyni: Stokkseyringa saga, 1.
bindi, Rvík (Stokkseyringafélagið) 1960, bls. 144-45).
25. Um Flóaáveitumálið, bls. 11-13.
26. Álit Flóanefndarinnar [. . .] 1926, bls. 8. Valtýr Stefánsson stendur að
þessu áliti líka og er hér á vissan hátt að svara eigin efasemdum. Sbr.
líka efasemdir um frjósemi áveitnanna hjá Pétri Ottesen í þingræðu
1926 (Alþtíð. 1926, B, d. 888).
27. Arni G. Eylands: Sláttuvélar (sérpr. úr Búnaðarritinu, 40. árg.), Rvík
1926. Sjá einkum bls. 6-7,12-13, 35.
28. Það var raunar ekki fyrr en á 5. áratugnum að hestasláttuvélar komu á
flesta sveitabæi. (Þær töldust um 4 000 vorið 1948. Pálmi Einarsson:
„Framkvæmdir í sveitum“, Árbók landbúnaðarins 1950 (ritstj. Arnór
Sigurjónsson), Rvík (Framleiðsluráð landbúnaðarins) 1950, bls. 33-
70, sjá bls. 46.) En löngu áður lá fyrir, að tún mætti slá með vél þegar
þau næðu þeirri stærð að það borgaði sig.
29. Ekki nema áburðarframleiðsla hæfist í landinu sjálfu í tengslum við
stórvirkjanir; það væri þá útflutningsiðnaður á vegum erlendra fyrir-
tækja, en innlendur landbúnaður nyti góðs af. Sjá Sigurður Ragnars-