Skírnir - 01.09.1988, Síða 151
SKÍRNIR
ÁVEITURNAR MIKLU
357
son: „Fossakaup og framkvæmdaáform“, Saga. Tímarit Sögufélags
XV (1977), bls. 123-222, sjá hér bls. 144, 193-194, 216-217.
30. Sigurður: Búnaðarhagir, bls. 113-115,175, 183.
31. Álit Flóanefndarinnar [. . .] 1926, bls. 9.
32. Sigurður: Búnaðarhagir, bls. 110-117. Arni G. Eylands: Meira gras.
Hugvekja um áburð og áburðarhirðingu, Rvík (Áburðarsala ríkisins)
1937, bls. 80-82o. v.
33. Sigurður: Búnaðarhagir, bls. 106-110,158-170. Árið 1935 telur hann
(bls. 170) 85 dráttarvélar í landinu og eigi meira en þriðjungur búnað-
arfélaganna slíkt tæki.
34. Þorkell: Alþ. og atvinnumálin, bls. 157-165. Sigurður: Búnaðarhagir,
bls. 179-207.
35. Þorkell: sama rit, bls. 50. Sigurður: sama rit, bls. 398-399. Haukur
Þorleifsson: „Búnaðarbanki Islands", Árbók landb. 1950, bls. 22-32,
sjá bls. 28 um lánveitingar Ræktunarsjóðs.
36. „Það fé sem ég hafði til umráða frá útgerðinni skyldi geymt í íslenskri
jörð, bundið í búskap, ávaxtað í moldinni.“ Thor Jensen (Valtýr Stef-
ánsson skráði): Framkvamdaár (Minningar II), Rvík (Bókfellsútgáf-
an) 1955.
37. Búnaðarhagir, bls. 179.
38. Sama rit, bls. 182.
39. Samarit, 170-171, 184-185.
40. Sama rit, bls. 188.
41. Haukur Þorleifsson: „Búnaðarbanki Islands", bls. 28. Taldir eru lána-
flokkarnir „ræktun og útihús“ og „girðingar og aðrar framkvæmdir",
en sleppt t. d. „húsabótum" sem eru stór liður.
42. Árni G. Eylands: Tværstefnur (sérpr. úr Búnaðarritinu, 46. árg.), Rvík
1932, bls. 28 (um rökin fyrir Skeiðaáveitunni á sínum tíma). Þegar
Skeiðaáveitan var að mestu komin í gagnið, áætluðu menn uppskeru-
aukann um 5 hesta á hektara (Alþtíð. 1930, A, bls. 119); sbr. og fyrr-
nefndan útreikning á þriggja hesta varanlegum uppskeruauka án
áburðar í Flóaáveitunni.
43. Jón Þorláksson: Rxður og ritgerðir, bls. 450 (um Flóaáveituna, skrifað
1914).
44. Um afstöðuna til landbúnaðar og þróunar hans í íslenskum stjórnmál-
um fjallar Olafur Ásgeirsson: „Iðnbylting hugarfarsins. Islensk
stjórnmál og umbreyting samfélagsins 1900-1940“, cand. mag.-ritgerð
í sagnfræði við Háskóla Islands, október 1987. Ritgerð Ólafs er óbirt
og ekki notuð hér, en rannsóknir hans varða efni greinarinnar á mjög
athyglisverðan hátt. Eilítið má kynnast þeim af greinum hans í tímarit-
um: „Alþýðuleiðtogi og afturhald", Sagnir, 6. árg. (1985), bls. 28-33
(sbr. áréttingu í Sögnum, 7. árg. (1986), bls. 85-88), og „Ólafur Frið-
riksson og Krapotkin fursti“, Ný saga. Tímarit Sögufélags, 1. árg.
(1987), bls. 54-59.