Skírnir - 01.09.1988, Qupperneq 181
SKIRNIR
SKÍRNISMÁL
387
álag stjórnvalda og þar með útgjöld hins opinbera mundu stórauk-
ast, ef rökstyðja þyrfti allar stjórnvaldsákvarðanir hverju nafni sem
nefnast. An efa mundi meðferð mála jafnframt dragast á langinn."
Ekki verður hér fjallað nánar um rökstuðning í stjórnvalds-
ákvörðunum, en það sem segir í frumvarpinu og greinargerðinni
sýnist skynsamlegt og sennilegt. Bæði í stjórnvaldsákvörðunum og
dómum ætti að haga rökfærslunni eftir eðli viðfangsefnisins og því,
fyrir hvern er skrifað.
Þór Vilhjálmsson
Tilvísanir
1. Umræður um dómasamningu mega kallast fastur liður í réttarfarsum-
fjöllun hérlendis og annars staðar á Norðurlöndum. Sjá greinar eftir
Benedikt Sigurjónsson, Harald Henrýsson og Magnús Thoroddsen í
Tímariti lögfrœðinga 1978, 2. hefti. Sjá og tilvitnanaskrá í Per Olof
Ekelöf: Ráttegáng V., 6. útg. (Stokkhólmi 1987), bls. 204, 9. neðan-
málsgr.
2. Tölur um dómara eru byggðar á Ríkishandbók 1988. Við dómsstörf
eingöngu eru taldir 8 hæstaréttardómarar, 46 lögfræðingar við héraðs-
dómstólana í Reykjavík og 11 héraðsdómarar í öðrum lögsagnarum-
dæmum. Aætlað er, að hjá 70 öðrum dómurum fari 25% vinnutímans
til að sinna öðru en dómsstörfum.
3. Tölur um fjölda erinda til dómara eru áætlaðar. Byggt er á upplýsing-
um frá 1985 um Hæstarétt og héraðsdómstólana í Reykjavík og um
sumt annars staðar. Þar sem tölur vantar eru þær áætlaðar út frá hlut-
fallstölum í Dómsmálaskýrslum 1975-77, en það eru síðustu skýrslur
Hagstofunnar um þetta efni. Sérstök óvissa er um fjölda áskorunar-
mála. Ekki er, eins og sjá má, reynt að flokka öll erindi, sem dómarar
fá til meðferðar.
4. Lög nr. 85/1936 um almenna meðferð einkamála í héraði: 107., 113.-
116., 120., 123. gr. Lög nr. 74/1974 um meðferð opinberra mála: 21.,
23., 75., 79., 86., 103., 105., 115., 118., 125., 134., 136. gr.
5. Áðurn. lög nr. 85/1936: 193. gr. (sbr. lögnr. 54/1988: 24. gr.). Áðurn.
lögnr. 74/1974:166. gr. Lögnr. 75/1973 um Hæstarétt íslands: 54. gr.
6. Áðurn. lög nr. 85/1936: 190. gr. eins og hún er nú orðuð skv. 23. gr.
laga nr. 54/1988. Þinglýsingalög nr. 39/1978: 3. gr. Sjá hins vegar
áðurn. lög nr. 74/1974: 164. gr.
7. Mannréttindayfirlýsing SÞ frá 1948: 10. gr. (birt m. a. í fylgiriti með
Tímariti lögfrœðinga 1968); Mannréttindasáttmáli Evrópu frá 1950: 6.
gr. (Stjórnartíðindi A 1954, bls. 7); Samningur SÞ um borgaraleg og
stjórnmálaleg réttindi frá 1966: 14. gr. (Stjt. C 1979, bls. 47).