Skírnir - 01.09.1988, Page 182
388
ÞÓR VILHJÁLMSSON
SKÍRNIR
8. Stig Strömholm: Rdtt, rdttskdllor och rdttstilldmpning, 2. útg. (Sthm.
1984), bls. 420 og áfr. með tilvísunum.
9. Bernhard Gomard: Civilprocessen, 2. útg. (Khöfn 1984), bls. 396. Sjá
einnig: Einar Arnórsson: Almenn meðferð einkamála í héraði, (Rvík
1941), bls. 275-77, A. Bratholm og Jo Hov: Sivil rettergang, (Oslo
1973), bls. 396-97, P. O. Ekelöf: áðurn. rit, bls. 205-208. Nokkur
munur er á hefðbundnum aðferðum við dómasamningu í löndum
Vestur-Evrópu. I Þýskalandi er t. d. alvanalegt að dómar séu langir og
að dómarar komi víða við. I Frakklandi eru dómar aftur á móti stuttir
og rökfærsla fyrir niðurstöðunni aðalatriðið.
10. Lög nr. 75/1981: 100 gr. Onnur dæmi um skyld lagaákvæði: L. um
vernd barna og ungmenna nr. 53/1966: 14. og 56. gr; L. um fram-
kvæmd eignarnáms nr. 11/1973: 10. gr.; Byggingarlög nr. 54/1978: 8.
gr.; Tollalög nr. 55/1987: 101. gr.
11. Þingskjal 522. Um norrænan rétt sjá Arvid Frihagen: Forvaltningsrett
II., 4. útg., 2. prentun (Bergen 1986), bls. 179 o. áfr. Núhafa verið sett
stjórnsýslulög í Danmörku, svo að ummæli Frihagen þar að lútandi
eru úrelt, sjá Asbjörn Jensen o. fl.: Forvaltningsloven, (Khöfn 1987).