Skírnir

Volume

Skírnir - 01.09.1988, Page 202

Skírnir - 01.09.1988, Page 202
408 EINAR G. PÉTURSSON SKÍRNIR fyrst gefin út af Konrad Maurer í Leipzig 1858. Árið 1878 gaf Þorleifur Jónsson, cand. phil., söguna út eftir útgáfu Maurers og fyllti báðar eyðurn- ar eftir eyðufyllingum í handritum frá 19. öld. Utgefendur Svh. geta að þeir hafi notað útgáfu Kálunds frá 1898, enda ekki á annarri útgáfu völ sem fer beint eftir handritinu. Einnig segjast útgefendur Svh. prenta 2 eyðufylling- ar. Kálund prentar aðeins fyrri eyðufyllinguna í heild en þá seinni að hluta og endursegir hitt, og honum er fylgt hér blint þótt annað sé í raun sagt. Fyrir framan fyrri eyðufyllinguna segir í útgáfu Svh.: „Hér er prentuð eyðufylling frá 19. öld.“ Þegar hún er borin saman við útgáfu Kálunds kemur í ljós, að upphaf hennar er frábrugðið því sem er þar, svo að ekki er prentað eftir þeirri útgáfu. Ekki er eyðufyllingin heldur prentuð eftir út- gáfu Þorleifs Jónssonar því að orðamunur er á útgáfunum. Þótt ekki sé þetta mjög mikilvægt er ljóst, að ekki kemur glögglega fram hjá Svh. hvað- an öll fyrri eyðufyllingin er komin, en hér var ekki talinn staður til að leita uppi heimild hennar. Seinni eyðufyllingin er hjá Svh. aðeins prentuð eftir útdrætti Kálunds. Vel hefði verið við hæfi að prenta hana alla í þessari út- gáfu Svh., fyrst farið var að prenta fyrri eyðufyllinguna. Seinni eyðufyll- ingin er kunn íslenskum lesendum úr útgáfu Þorleifs Jónssonar og 1. útgáfu sögunnar í útgáfu Sigurðar Kristjánssonar 1897, en í 2. prentun í sömu rit- röð var báðum viðaukunum sleppt. Það er nokkuð sérkennileg árátta hjá flestum útgefendum íslenskra forn- sagna að sleppa alltaf fyrirsögnum kafla, þótt í handritum standi, að vísu ekki alls staðar. Svo var að farið í útgáfu Sigurðar Kristjánssonar. Einnig er fyrirsögnum sleppt í Islenzkum fornritum að því er virðist af því að fallegra hefur þótt að hafa tölusetningu og siðan orðið kapítuli. I útgáfu Svh. eru aðeins kaflanúmer en fyrirsögnum þeirra sleppt. I Gull-Þóris sögu eru t. d. alls staðar fyrirsagnir og meira að segja gat Kálund lesið fyrirsagnir þeirra tveggja kafla, sem vantar í miðja söguna, en ekki tókst að lesa að öðru leyti. Hallfreðar saga. Hér er breyting til bóta. Sagan er nýlega komin út í vandaðri textaútgáfu, þar sem af sumum hlutum sögunnar eru prentaðir 4 textar en aldrei færri en 2. Fyrri útgáfa Bjarna Einarssonar er frá 1953 en ekki 1956. Hér í útgáfu Svh. eru alls staðar prentaðir tveir textar og viðbót úr Flateyjarbók að auki, en í mörgum eldri útgáfum var textum oft hrært saman á villandi hátt. Harðar saga. Eðlilega er farið eftir útgáfu Sture Hasts 1960, en í Skírni 1961 (260-262) birti Þórhallur Vilmundarson ritdóm um þá útgáfu og eru þar fáeinar leiðréttingar, sem ekki hafa allar komist inn í þessa útgáfu. Hrafnkels saga. Þar er einnig nýjung til bóta. Samkvæmt rannsóknum Peter Springborgs er annar texti þessarar mjög svo umtöluðu sögu upphaf- legri en sá sem hingað til hefur verið prentaður. Þessi texti er því prentaður hér í fyrsta sinn. Ljósvetninga saga. Árið 1975 gaf Jón Helgason út 7 skinnbókarblöð „Syvsagablade (AM 162 C fol, bl. 1-7)“. OpusculaV. Þartókstaðlesabet-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221
Page 222
Page 223
Page 224
Page 225
Page 226
Page 227
Page 228
Page 229
Page 230
Page 231
Page 232

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.