Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.09.1988, Blaðsíða 209

Skírnir - 01.09.1988, Blaðsíða 209
SKÍRNIR RITDÓMAR 415 í fyrsta kafla inngangsins, „Sagnaritun á miðöldum", er leitast við að setja Sturlungu í samhengi við evrópska og íslenska sagnaritun á miðöld- um. Þessi upphafskafli gefur hugmynd um þau áhrif sem evrópskur lær- dómur kann að hafa haft á íslenska sagnaritara. Hér er tæpt á flókinni sögu, sem kannski verður aldrei skýrð til hlítar, sérstaklega ekki úr hvaða jarð- vegi sérkenni rita eins og Sturlungu spruttu. Það er erfitt að kynna fornar bókmenntir á nokkrum blaðsíðum svo að lesendur verði nokkurs vísari. Bókakista Olafs hvítaskálds er forvitnilegur gripur, en slíkar hugleiðingar, þótt athyglisverðar séu, eiga varla heima í svo almennum inngangi (xxii). Það er gagnslítið að raða ritum í dilka, eins og gert er í þessum kafla, þó að rétt sé að samsteypur virðast hafa verið vinsæl iðja meðal rithöfunda á miðöldum (xix). Rit eins og Heimskringla ogSturlunga eiga lítið sameigin- legt annað en að þar er mörgum textum raðað saman í eitt rit. Mikilvægara hefði verið að undirstrika þau einkenni sem skilja samsteypurnar að. I Heimskringlu var skapandi rithöfundur að störfum sem hnoðaði efnivið- inn í höndum sér, en safnandi Sturlungu setti sér þrengri skorður. Hann klippti sögurnar til, svo að sagan varð að einni heild, án þess að hann umrit- aði sögurnar að neinu marki. Annar kafli inngangsins fjallar um „Byggingu Sturlunga sögu og stíl“. Utgefendur byggja á rannsóknum annarra fræðimanna um byggingu Sturl- ungu, en benda þó á takmarkanir þeirra: . . . frekari rannsóknir á texta Sturlungusafnsins gætu breytt þeirri skiptingu sem hér er fylgt. Ekki síst er margt á huldu um samband Islendinga sögu og Þorgils sögu skarða. (xxiii). Utgefendur taka ekki afstöðu til einstakra deilumála milli fræðimanna, eins og hvar Sturla Þórðarson hafi sett punktinn aftan við íslendinga sögu. Þó er vísað til þeirra orða Jóns Jóhannessonar að hún hafi líklegast náð til árs- ins 1264, en hann telur lok sögunnar ófrágengin af höfundarins hálfu (xxiii). Þessa tilgátu er erfitt að sanna. Ef síðustu kaflar íslendinga sögu um lokaátökin milli Þórðar Andréssonar og Gissurar Þorvaldsson eru athug- aðir, verður því vart haldið fram, að tök Sturlu á sögunni hafi slaknað. Töflur, sem sýna hvernig Sturlunga er byggð upp og sett saman, eru mjög gagnlegar og skýra vel hvernig safnandinn vann verk sitt. Slík hjálpar- tæki eru sérstaklega kærkomin í þessari útgáfu. Eins og tekið er fram í upphafi inngangsins eru sögur Sturlungu af ólík- um toga (xvii), en þó er í innganginum iðulega fjallað um Sturlungu eins og um eina sögu væri að ræða. Þó er réttilega bent á að stíll þeirra sé svo marg- breytilegur sem sögurnar eru margar. Það er auðvelt að finna í Sturlungu dæmi um flest stílbrögð sem viðhöfð eru í klerklegum og veraldlegum rit- um á miðöldum. Þau dæmi sem tilfærð eru sýna vel auðgi stílsins. Þriðji kafli inngangsins fjallar sérstaklega um Sturlu Þórðarson og eru ævi hans og ritstörf rakin. Markmið Sturlu Þórðarsonar með ritun Islend-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.