Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.09.1988, Blaðsíða 216

Skírnir - 01.09.1988, Blaðsíða 216
422 BERGLJÓT S. KRISTJÁNSDÓTTIR SKÍ RNIR skáldskap. Fyrir utan stakar athugasemdir eins og: „Óðinn infact (leturbr. bk.) had no sister" (143) eða „there is a fundamental botanical objection (leturbr. bk.) to this interpretation“ (97), má nefna að Evans skýrir einstak- ar vísur sjaldnast með hliðsjón af þeim sem á undan og eftir koma - þetta gildir jafnvel þegar margar vísur í röð snúast um sama efni eða eru beinlínis tengdar, t. d. með sömu upphafsorðum - og á formgerð minnist hann naumast nema þegar hann telur Ijóðstafasetningu „ranga“. Nú er Evans raunar ekki einn um að gefa eddukvæði út með þessum hætti. Oft hafa skýringar við þau fremur líkst athugasemdum við einstaka greinar í annál- um en útleggingum á ljóðlist. Með þessum orðum er ég síst af öllu að amast við hinni fílólógísku aðferð við útgáfu kvæðanna. Menn mega hins vegar ekki verða svo uppteknir af einstökum orðmyndum eða setningahlutum að þeir missi yfirsýn; þeir mega ekki gleyma því að þeir eru að skýra heilt skáldverk. Og umfram allt verða þeir að gæta þess að skáldskapur á borð við eddukvæði er ekki einföld endurspeglun á samfélagsgerðinni, náttúr- unni, menningarsvæðinu og öðru því sem mótaði höfund/höfunda hans. Hér að framan hef ég nær einvörðungu talað um það sem mér þykir síst í Hávamálaútgáfu Evans. Eg hef gert það vísvitandi - „til varnar skáld- skapnum" svo að notuð séu orð Sigfúsar Daðasonar. A lofrollu þarf bók Evans ekki að halda. Sem skilmerkileg og vel unnin handbók mun hún ó- studd standa fyrir sínu. Bergljót S. Kristjánsdóttir Kristján Karlsson LJÓÐ 1987 Almenna bókafélagið 1987. Sú HUGSUN hlýtur að sækja að þeim sem skoðar skáldferil Kristjáns Karls- sonar að ljóðagyðjan sé býsna óútreiknanleg og geti vitjað manna á ólíkum tímum ævinnar. Því öfugt við alla þá sem geisast fram á ljóðvöllinn milli fermingar og tvítugs með brauki og bramli en þrýtur svo örendi æ meir eftir því sem á líður ævina, kemur Kristján ekki fram á sjónarsviðið sem höfund- ur ljóðakvera, fyrr en tómahljóðið í kveðskap margra af hans kynslóð og jafnvel næstu á eftir er löngu auðheyrt. A síðustu árum hefur hann sótt í sig veðrið með hverri bókinni af annarri, með titlum sem bera keim af árbók- um, þannig að ekki væri fráleitt að líkja honum við varamann í knatt- spyrnuliði, sem kemur ekki inn á leikvanginn fyrr en að áliðnum leik, þegar talsvert er farið að draga af hinum, og skorar hvert markið á fætur öðru. En þótt Kristján hafi fram eftir ævi staðið álengdar og líkt og utan ljóð- vallar, er þó engan veginn svo að hann hafi verið afskiptalaus um þá fögru list, ljóðlistina. Hann hefur fremur sinnt henni á annan hátt, með fræðilegri
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.