Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.09.2005, Síða 29

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.09.2005, Síða 29
Guðrún Kvaran Merkingarsvið hins heilaga í íslensku máli. 1. Inngangur Þótt viðfangsefni þessarar greinar sé einkum merkingarsvið lýsingarorðsins heilagur, og síðar orðsins helgur, verður uppruni þeirra og skyldleiki við önnur norræn og germönsk mál rakinn áður en rætt verður um merkingu og notkun að fornu og nýju. Sýnt verður með dæmum hvert merkingarsviðið var í elstu íslensku og og hvernig það þróaðist og víkkaði eftir því sem tímar liðu. 2. Uppruni Orðin heilagur og helgur eru bæði gömul í málinu, þau virðast oftast nán- ast samheiti en stundum er ekki hægt að víxla og nota annað í stað hins. Þetta verður sýnt með dæmum hér á eftir. Upprunalega var um eitt lýsing- arorð að ræða. Helgur er samandregin mynd af heilagur, orðin til við brott- fall sérhljóðs í þolfalli og þágufalli eintölu og allri fleirtölunni nema eign- arfalli og sömuleiðis í veiku beygingunni en brottfallinu fylgdi einhljóðun tvíhljóðsins ei í e. Til að skýra þetta betur er rétt að hafa í huga að heilagur beygðist til forna eftir sama beygingarflokki og lýsingarorðið gamall. Þetta sést best ef beygingardæmin eru borin saman: gamall heilagr gamlir helgir gamlan helgan gamla helga gömlum helgum gömlum helgum gamals heilags gamalla heilagra Þannig er nefnifall eintölu heilagur maður en nefnifall fleirtölu helgir menn. Síðar gerist það svo við áhrifsbreytingu frá nefnifalli eintölu og eign- arfalli eintölu og fleirtölu að öðrum myndum án brottfalls var skotið inn í beygingardæmið heilagur. Sömuleiðis verða áhrifsbreytingar í helgur: 27
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.