Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.09.2005, Side 68

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.09.2005, Side 68
staðfestast einnig nú í þessu sorgarhúsi, sem misst hefur svo ósegjan- lega mikið ... Með þessari fullvissu að guð er í lífi og dauða hæli vort og styrkur og hjálp í þrengingum margreynd, viljum vjer skiptast á kveðjum í hinsta sinn á heimili hins látna vinar. Það var út af þessum sálmi sem Lúther orti sinn kunna sálm „Ein’ feste Burg ist unser Gott“ þar sem sálmurinn er tengdur Kristi og hér á landi er sálmurinn þekktur í snillarlegri þýðingu Helga Hálfdanarsonar prestaskóla- kennara (1824-1894) „Vor Guð er borg á bjargi traust“. Árið 1524 hafði Lúther gefið út sálmabók ætlaða til safnaðarsöngs sem hafði að geyma 23 sálma eftir hann sjálfan. Það segir sína sögu að sex þeirra voru ortir beint út af Saltaranum. Ekkert rit Gamla testamentisins hefur notið slíkra vinsælda sem Saltar- inn. Stundum er talað um hann sem mannsraddirnar í Biblíunni* * vegna þess að í sálmunum eru það mennimir sem tala til Guðs, ákalla hann í angist sinni, þakka honum björgun úr nauðum, lofsyngja hann fyrir undur sköpun- arverksins, en harma líka á stundum að hann svarar ekki og virðist fjar- lægur. Þar er líka að finna bölbænir sem ekki láta mjög kristilega í eyrum, ekki er þar skortur á spekiorðum og þannig mætti halda lengi áfram að telja. Fjölbreytnin sem þetta ritsafn hefur að geyma er hreint ótrúleg. Ekki er fjarri lagi að þar sé að finna flest stef mannlegrar tilveru og þarf því ekki að undra að mörgum hefur nýst þetta rit ákaflega vel sem bænabók. Þjóðsöngurinnog áhrifín á menningu Islendinga Áhrif sálmanna á menningu okkar íslendinga eru mikil - eins og raunar meðal flestra þjóða hins gyðing-kristna heims. Það er sama hvort það er á sviði bókmennta, tónlistar, kvikmynda eða einfaldlega tungumálsins. Alls staðar hefur Saltarinn skilið eftir sig spor. Það er því dálítið dæmigert að þjóðsöngur okkar íslendinga skuli ortur út af sálmi úr Saltaranum, nánar tiltekið 90. sálmi. Sá lofsöngur var, eins og flestir vita, ortur af Matthíasi Jochumssyni (1835-1920) fyrir þjóðhátíðina 1874 og bekkjarbróðir hans, Sveinbjöm Sveinbjömsson (1847-1926), samdi lagið við texta Matthíasar en Sveinbjörn var þá búsettur úti í Edinborg.28 Bænamál Saltarans er, eins og áður segir, mjög fjölbreytt. Þar er að finna margvíslegar gerðir harmasálma þ. á m. iðrunarsálma, einnig eru þama lof- söngvar, þakkarljóð, spekiljóð, konungssálmar, Síonarljóð og helgigöngu- ljóð eða pílagrímssálmar. 28 Um tengsl Sl 90 og þjóðsöngsins sjá Gunnlaugur A. Jónsson, Ritröð Guðfræðistofnunar 1990. • Sjá Bo Gierts 1975, s. 96. 66
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.