Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.09.2005, Side 78

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.09.2005, Side 78
unni Móðir mín í kví, kví.22 Boðskapur ljóðsins er að þjóðin sofi á verðinum á viðsjártímum og gæti ekki fjöreggs síns. í þeim ljóðum sem hér eru nefnd tilverufræðileg gætir oft spennu milli hreyfingar frá upphafi og til upphafs. I Börnum Atlantiss er ... allt dáið allt liðið hjá og minningin gólar sem útburður í vindinum23 Allt um það staðhæflr skáldið aftar í ljóðinu: „Vér erum á leiðinni til upp- hafs vors: ,..“24 Sömu tvíátta stefnu er að finna í Homo sapiens þar sem skáldið staðhæfir að tárin og blóðið, allt renni „... til baka þangað sem/frum- lindin sprettur upp“.25 Hér gætir því ákveðinnar ragnaraka-hugsunar (eitt ljóða bókarinnar heitir einmitt Ragnarök) sem felur í sér að eftir gjöreyðing- una muni að nýju iðjagrænir vellir rísa úr djúpinu. Hugmyndimar þurfa þó ekki að eiga uppruna sinn í norrænum trúarheimi þótt form og búningur séu oft sótt þangað. Þær geta allt eins byggst á þeirri pólitísku sannfæringu skáldsins að eftir byltinguna sem vissulega er tortímandi afl muni ný fram- tíð bfða hinna kúguðu eða jafnvel á kristinni trú sem heldur því fram að guðs- ríkið verði ekki að veruleika án undangenginnar þjáningar. Má þar minna á orð Krists: „Sannlega, sannlega segi eg yður: deyi ekki hveitikornið, sem fellur í jörðina, verður það einsamalt, en deyi það, ber það mikinn ávöxt.“26 Þegar öllu er á botninn hvolft lýsir e.t.v. karþasis-hugmyndin boðskap þessarra ljóða best en í henni felst að maðurinn þurfi á hreinsun (karþasis) að halda til að ná mennsku sinni eða endurheimta sakleysi sitt. Oftar en ekki felst karþasis í þjáningu ef ekki dauða. Á'ar/>a.yrí-hugmyndarinnar gætir mjög í Köldu stríði þar sem skáldið finnur sárt til óhreinleika og glataðs sak- leysis samtíðar sinnar og staðhæfir að það sé ekki mannsblóð sem renni um æðar hennar heldur hnígi þar mórautt skólp „... tóbak og kaffi og brennivín“ sem nóg var af í kjölfar stríðsins. í framhaldinu spyr skáldið: Þurfum vér þá svipuhögg í andlitið þarf að brenna land vort svívirða konur vorar henda börn vor á byssustingjum til þess að blóð vort verði rautt og heitt... 22 Hjalti Hugason 2004: 92. 23 Jóhannes úr Kötlum 1976: 104. 24 Jóhannes úr Kötlum 1976:104. 25 Jóhannes úr Kötlum 1976: 48. 26 Jóhannesarguðspjall 12. 24. 76
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.