Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.09.2005, Side 114

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.09.2005, Side 114
Þau Tanni og Hallfríður hafa gefið til kirkju undir Hrauni18 land það hálft með öllum landsnytjum ... ,19 Þessi er máldagi í Stafsholti [Stafholti í Borgarfirði] eftir því sem Steini prestur Þorvarðsson setti. Hann gaf til kirkju allt heimaland og kýr xx [tutt- ugu] ... .20 Frá svipuðum tíma (miðri 12. öld) eru nokkrir máldagar kristbúa. Þar bregður hins vegar svo við að stofnunin, í þessu tilviki kristbúið, víkur fyrir nafngreindum persónum sem viðtakandi gjafanna. Kristbú það er stendur í Dalbæ í Landbroti er gefið guði og helgum Nicholao biskupi21 land allt, og það land með er Hraungerði heitir með öllum gæðum, melteigar ij [tveir] fyrir neðan Steinsmýrarfljót.22 Kristbú það er stendur að Uppsölum [í Landbroti] hefir Guðini23 gefið guði almáttigum með öllum góða ... ,24 Kristbú það er þeir Bjarnhéðinn og Ögmundur settu að Keldunúpi [á Síðu] er gefið Kristi og Pétri land það með öllum gæðum og nytjum. ... Lamb skal marka úr stekk hvert vor og skal Pétur ábyrgjast og gefa um haust er aftur kemur. Þar skal ala alla þurfamenn og þá er fara skylduerinda.25 Athygli vekur að Kristur var engan veginn eini eigandi kristbúa og í sumum þeirra átti hann engan hlut. Nafngiftin kristbú getur því ekki vísað til eignarréttarins heldur verður að leita skýringa annars staðar.26 Þá er rétt að hafa í huga að sá einn var tilgangur kristbúa að þar mættu fátækir og þurfamenn líkn finna. En það minnir aftur á að Kristur lét sér einkar annt 18 Líklega átt við Staðarhraun á Mýrum (sbr. Islenzkt fornbréfasafn 1, s. 173-174). 19 íslenzkt fombréfasafn 1, s. 174. 20 íslenzktfombréfasafn l,s. 179-180. ímáldaganum kemur hér á eftir upptalning áfleiri eignum kirkjunnar en sú málsgrein er talin viðbót frá tímum Mikaels Skálholtsbiskups (1382-1391) (íslenzkt fornbréfasafn 1, s. 180, (4. nmgr.)). 21 Þ.e. Nikulási biskupi í borginni Mýra ( Litlu-Asíu. Um dýrkun hans hér á landi, sjá Margaret Cormack: Tbe Saints in Iceland. Their Veneration from the Conversion to 1400. Bruxelles 1994, s. 134-138. 22 íslenzkt fornbréfasafn 1, s. 198-199. 23 I Jóns sögu biskups eftir Gunnlaug Leifsson er maður nefndur Guðini hinn góði. Hann á að hafa reynst sannspár um heilagleika Jóns Ögmundssonar þegar hann sá drenginn ungan að aldri. (Biskupa sögur. I. Síðari hluti. Sigurgeir Steingrímsson, Ólafur Halldórsson og Peter Foote gáfu út. (íslenzk fomrit XV. bindi) Reykjavík 2003, s. 178. Sbr. íslenzkt fornbréfasafn 1, s. 195). 24 íslenzkt fornbréfasafn I, s. 199-200. 25 íslenzkt fornbréfasafn 1, s. 201. 26 Sbr. einnig það að hægt var að gefa helgum manni kristfé: „hálfar Tjamir í Svarfaðardal gaf Finnur Þor- valdsson sancte Johanni baptistæ með vom [þ.e. Gottskálks biskups Nikulássonar á Hólum] tillagi því að það var allt kristsfé" (íslenzktfombréfasafn. 8. b. Reykjavík 1906-1913, s. 732 (testamentisbréf frá 1520)). 112
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.