Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.09.2005, Síða 135

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.09.2005, Síða 135
ins að ákvarðanir hans skyldu standa. í kjölfarið var gefin út lagasamþykkt (,recess) sem staðfestu allar helstu hugmyndir hans og tillögur. Þar kemur skýrt fram að konungur ætlaði sér ekki að leggja hald á aðrar eignir en þær sem heyrðu biskupunum til, hús þeirra og hallir, býli og jarðasöfn með öllum sínum rentum. Aðrar meiri háttar kirkjueignir skyldu haldast óbreyttar og konungur og embættismenn hans ekki eiga annað tilkall til þeirra en vörslurétt (jus patronatus).124 I lagasamþykktinni var einnig kveðið á um að aðalsmenn og riddarar héldu vörslurétti sínum sem áður og að ekki yrði hróflað við klaustrum og öðrum kirkjulegum vildarlénum (Prelature och Digniteter) fyrst um sinn „uns annað yrði ákveðið af kon- ungi, ríkisráðinu og fleiri vísum og lærðum mönnurn".125 Þess skal getið að konungur ráðfærði sig við Martein Lúter um það hvað heimilt væri að gera við kirkjueignir og fékk það svar að hann skyldi taka mið af því sem væri útbreiðslu orðsins og sáluhjálp fólksins fyrir bestu. „Eftir það lagði hann [konungur] undir sig hallir biskupanna og flest klaustur.“126 Það sem gerðist eftir siðaskiptin hér á landi var því þetta: Konungur kom nú í stað biskupa sem æðsti vörslumaður kirkjuléna og annarra kirkjulegra stofnana og viðurkenndi sjálfstæðan eignarrétt þeirra, ekki aðeins í orði heldur einnig í verki.127 Um þetta vitna ýmsar tilskipanir konungs sem áttu að vernda sjálfstæðan eignarrétt kirkna og koma í veg fyrir að hagur þeirra skertist á nokkur hátt frá því sem verið hafði fyrir siðaskiptin.128 Engin breyting varð að þessu leyti eftir að konungur varð einvaldur í ríki sínu (1661/1662-1848): Óheimilt var að selja kirkjueignir nema með leyfi konungs og skyldi andvirðinu þá haldið sérgreindu og vera eign viðkomandi 124 „Thesligeste skall Koningen haffue, nyde och beholde Jus Patronatus tiil alle Prelature, Digniteter och andre Leene, som Kronenn, Koningen och Bispeme her tiill haffve hafft att forlæne" (Krag og Stephan- ius: Den stormœgtigste Konge 1, s. 503 (4. bók)). 125 Krag og Stephanius: Den stonnœgtigste Konge 1, s. 503 (4. bók). 126 Krag og Stephanius: Den stormœgtigste Konge 1, s. 160 (4. bók). 127 Alitamál er hvort konungur hafi slegið eign sinni á klaustur og jarðir þeirra. Athyglisvert er að hann fargaði ekki klaustureignum fyrst um sinn heldur myndaði um hvert klaustur og jarðir þess sérstakt umboð sem hann veitti síðan völdum mönnum að léni fyrir ákveðið gjald (lslenzkt fornbréfasafn. 10. b. Reykjavík 1911-1921, s. 449-450. íslenzkt fornbréfasafh. 12. b. Reykjavík 1923-1932, s. 677-684). Klaustrin héldu áfram að vera mikilvægar stjómsýslueiningar þótt með öðrum formerkjum væm en fyrir siðaskiptin (sbr. Loftur Guttormsson: „Var sögu íslensku klaustranna lokið með siðaskiptunum?" Dynskógar. Rit Vestur-Skaftfellinga 7, 1999, s. 158-175). Konungur áskildi sér vörslurétt yfir biskups- stólunum og öðmm kirkjueignum án þess að í þvf fælist nein yfirlýsing um eignarrétt (íslenzkt fom- bréfasafn. 13. b. Reykjavík 1933, s. 110-112). 128 Sjá t.d. bréf konungs til lénsmanns síns á Islandi 12. desember 1635. Þar kallar konungur það „fjársvik" (Underslef) þegar „veraldlegar persónur" eftir „trúarbragðaskiptin" (Religionens Omskiftelse) hafa tekið til sín réttindi kirkna „gegn páfalegum tilskipunum" (imod pavelige Dekreter) (Lovsamling for Island. 1. b. (1096-1720). Kaupmannahöfn 1853, s. 220-221. Sbr. Álitsgerð kirkjueignanefndar, s. 28-50 (sjá 64. nmgr.)). 133
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.