Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.09.2005, Síða 145

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.09.2005, Síða 145
almennu guðstrú og það að fólk er „aðeins kristið að nafninu til“búi trú sem einhvemtíma hefur verið lifandi og virk í persónulegu lífí einstaklinganna. Þessa trú nefnum við hér barnatrú og það er ljóst að tengsl hennar við kirkj- una eru fremur við áðurnefndar athafnir en við hefðbundnar guðsþjónustur. Tafla 2 sýnir að íslendingar leggja tiltölulega mikla áherslu á slíkar athafnir miðað við aðrar þjóðir. Ætla hefði mátt að stærri hópur en 74% íslendinga legðu mikla áherslu á mikilvægi skírnar vegna þess að mun stærri hluti bama er skírður samkvæmt kristnu ritúali. En hér er við þetta að bæta að félagslegur þrýstingur frá fjölskyldu og samfélagi hefur líklega sín áhrif í þá átt að svo margir sem raun ber vitni leita eftir þjónustu kirkjunnar við skímir. Þetta þýðir að félagslegt gildi hennar er meira en hið trúarlega. Tafla 2: Afstaða níu Evrópuþjóða til mikilvægi trúarlegra athafna. Alþjóðlega gildakönnunin 2000. Það er mikilvægt að hafa trúarlegar athafnir. Prósentutölur. skím hjónavígsla andlát Frakkland 61 66 73 Stóra Bretland 59 69 78 Spánn 78 75 80 Danmörk 65 63 80 Svíþjóð 60 62 78 Finnland 84 83 90 ísland 74 67 91 írland 91 92 96 Eistland 64 65 76 (Heimild: Halman 2001) í alþjóðlegum samanburði á trúarlífi íslendinga er það einkenni að Islendingar sækja huggun og styrk í trú sína, hver svo sem hún er. Tafla 3: Trúin gefur mér huggun og styrk. Norðurlandaþjóðirnar og nokkrar aðrar nágrannaþjóðir 2000. Prósent. Dan Finnl ísl Nor Svíþ Bretl Þýsk Holl N-írland Já 27 49 75 36 27 37 50 44 69 Nei 73 51 25 64 73 63 50 56 31 100 100 100 100 100 100 100 100 100 (Heimild: Halman 2001) 143
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.