Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.09.2005, Síða 152

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.09.2005, Síða 152
hefur fjölgað sem biður oft. Hver skyldi skýringin vera á því? Út frá fyrir- liggjandi gögnum er erfítt að segja til um það en það gæti hugsast að þeir sem biðja bænir og hafa lítinn tíma til að sinna börnum sínum yfir daginn vegna vinnu og þess að bömin eru í skóla eða í dagvistun bæti sér það upp með fleiri bænastundum með börnum sínum en áður var. Bæn með bami er stutt afmörkuð stund þar sem náið persónulegt samband myndast. Tafla 11. Bænir með bömum eftir aldri þeirra foreldra sem biðja með börnum sínum. Gallup 2004. 16-24 25-34 35-44 45-54 55-75 n= 7 42 68 60 86 Reglulega 57 31 31 45 38 Stundum 0 24 28 22 27 Einstaka sinnum 29 21 26 13 14 Aldrei 14 24 15 20 21 100 100 100 100 100 Athuglisverð er sú staðreynd sem kemur fram í töflull að yngstu for- eldrarnir biðja oftast bænir með bömum sínum og má segja að þetta sé e.t.v. skýrasta dæmið um barnatrúna. Sum þessara ungu foreldra em vart sjálf eða aðeins nýlega komin af unglingsaldri og stutt í bamatrúna hjá þeim og lík- legt að það að verða foreldri tengi þau greiðlegar við bamatrúna en fólk sem er eldra þegar það eignast bam. Hins vegar verður að hafa það í huga að fjöldi foreldra í þessum hópi er aðeins sjö einstaklingar og þess vegna er ekki hægt að tala um tölfræðilega marktækan mun í þessu sambandi. Áhrif foreldra Spurt var um hverjir hefðu haft mest áhrif á svarendur varðandi trúmál. Blæbrigðamunur var á því hvemig spurningin var borin fram í könnununum tveimur (Guðfræðistofnun 1987 og Gallup 2004). í fyrmefndu könuninni var spurt: Hvaða þrír einstaklingar hafa haft mest áhrif á afstöðu þína til trú- mála? í seinni könnuninni var spurt: Hver hefur haft mest áhrif á afstöðu þína til trúmála? Ákveðin fjöldi svarmöguleika var gefinn með því að nefna ákveðna aðila. 150
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.