Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1984, Síða 46

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1984, Síða 46
44 MULAÞING fátækir fiskimenn. Presturinn hefur tvær sóknir, Mjóafjörð og Seyðis- fjörð, en á Mjóafirði hefur hann aðeins þrisvar messað á heilu ári. Hér messar hann stöku sinnum, þegar fólk kemur til kirkju, sjóveg eða landleið, en það kemur aðallega til að gera að gamni sínu og drekka með prestinum. Hann fer þá og kaupir brennivín á fimm potta blikk- dunk. Hitti hann kunningja á leiðinni, fá þeir sér í staupinu og kyssast síðan, eins og siður er...“ „Strandbúarnir lifa mjög fátæklegu lífl. A veturna skríða þeir í híði eins og bjarndýr. Þá lifa þeir aðallega á hertum fiski (ósoðnum) og brauði; til viðbitis hafa þeir tólg sína og lýsi, sem er brætt saman. Til eldiviðar er notaður mór og þurrkað sauðatað. Þeir eru einkar gestrisnir og vingjarnlegir menn“. Sem fyrr sagði virðist Eiríkur hafa haldið um stjórnvölinn í Álftavík til 1854. Það ár andaðist Gróa, sögð 75 ára gömul. Næsta ár tekur Finnur við búsforráðum að fullu. En það ár varð síðasta heila búskapar- ár þeirra feðga í Álftavík. Árið eftir, sennilega á fardögum um vorið, flytur Finnur með allt sitt að Dvergasteini í Seyðisfirði og hóf þar bú- skap í tvíbýli. Bjó hann þar næstu tvö ár með allstórt heimili, 13-14 manns. Hann flutti að Seljamýri í Loðmundarfírði 1858 og bjó þar næstu níu ár. Þar missti hann konu sína; hún dó ,,úr brjóstveiki“ 2. júlí 1862. Eiríkur faðir hans andaðist 13. desember sama ár, talinn 85 ára gamall, líklega ári of mikið. Gróa hálfsystir Finns, Jón maður hennar og Jóhann Pétur sonur þeirra fluttust að Seljamýri árið eftir, 1863, og tók Gróa við búsforráðum. Jón virðist hafa dáið skömmu eftir komuna þangað, en Gróa var áfram á Seljamýri þar til Finnur brá búi 1867. Alftavík mun hafa verið í eyði árið eftir að landnemarnir fluttu þaðan. En slík var eftirsóknin eftir jarðnæði, að 1857 fluttust tvær fjölskyldur á þetta afskekkta sjávarkot. Var annar bóndinn Metúsalem Guttorms- son, Skúlasonar, með sex manna fjölskyldu, en hinn Olafur Pétursson, Oddssonar, sem kvæntur var Karólínu Guttormsdóttur, systur Metúsa- lems, 'en þau systkini og Ólafur voru öll dótturbörn Ólafs ,,ríka“ Hall- grímssonar í Húsavík. XIII Að lokum skal hér getið nokkurra afkomenda þeirra Álftvíkinga, sem fjallað er um í þessum þætti. Er það tínt saman á víð og dreif, sumt í prentuðum ritum, bókum, blöðum og tímaritum, sem ekki eru öll jafn áreiðanleg og æskilegt væri, þó ekki sé nema fyrir hrekki prentvillu-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.