Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1984, Side 79

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1984, Side 79
múlaþing 77 Formálsorð Þegar ég var að alast upp á Miðhéraði á 2. fjórðungi 20. aldarinnar heyrði ég stundum minnst á feðgana, sem eitt sinn bjuggu í Víðidal í Lónsöræfum, þá Sigfús Jónsson og Jón son hans. Öllu oftar var þó minnst á Jón, sem þá var enn á lífi og bjó á Bragðavöllum í Hamarsfirði. Ekki veitti ég því mikla athygli þá og á árunum milli 1950 til 1970 man ég ekki til að ég heyrði á þá minnst. En á áratugnum milli 1970 og 1980 las ég um búskap þeirra í Víðidal í nokkrum bókum en þó virtist mér að þörf mundi vera á því að steypa þeim heimildum saman í eitt, til þess að þær yrðu aðgengilegri fyrir hvern og einn sem áhuga hefði fyrir því að kynna sér sögu staðarins og fá um leið nokkurt yfirlit yfir landsvæðið austan Vatnajökuls. Þegar ég svo átti þess kost að lesa dagbækurnar sem Jón skrifaði, meðan þeir feðgar bjuggu í dalnum, fannst mér sjálf- sagt að hefjast handa við þetta. Hagaði ég þeirri vinnu þannig að ég dró fyrst saman nokkur efnisatriði hvers kafla eftir dagbókunum og ýmsum öðrum heimildum, tíndi síðan til nokkur dæmi til staðfestingar á efninu °g endaði síðan kaflana á almennum hugleiðingum um hvern kafla fyrir sig eða bætti við frásögnum í samfelldu máh. Einnig kannaði ég og bar saman ýmsar heimildir og reyndist furðu víða unnt að leita fanga, svo víða að manni dettur helst í hug hvort nokkurt eyðibýli á öræfum ís- lands hafi vakið meira umtal meðan þar var búið og fyrstu áratugina eftir að það lagðist í eyði. Veldur því ýmislegt og allt nokkuð sérstætt: fjarlægð býlisins og afstaða til allra annarra byggðarlaga; svipmót nátt- urunnar á þessum slóðum; einstæð frækni þeirra feðga að geta búið af slíkri íþrótt sem raun bar vitni um í þessum öræfadal og að síðustu má nefna dapurleg örlög allra þeirra fjölskyldna, sem gerðu tilraunir til að búa þarna. Þessi örlög dundu þó vart af fullum þunga yfir Jón Sigfússon fyrr en eftir nokkurra ára búsetu á Bragðavöllum. Eg læt svo þessa þætti frá mér fara í þeirri von að allir þeir sem yndi hafa af ferðalög um um ísland og geta notið þess að skoða náttúru þess megi hafa nokkra ánægju af lestrinum. Sérstakar þakkir vil ég færa Grími M. Helgasyni og Nönnu Ólafsdóttur á handritadeild Landsbóka- safns Islands fyrir aðstoð og hvatningu svo og Þorsteini Sigurðssyni héraðslækni á Egilsstöðum fyrir að lána mér tvær af dagbókunum. Konan mín, Guðríður Magnúsdóttir, hefur lesið allt handritið yfir með mér. - Lokið í október 1983.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.