Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1984, Side 141

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1984, Side 141
múlaþing 139 í góu - í þoku og drífu og fékk þá mikla ófærð á Hofsjökli. Síðan komumst við aldrei til að fara að heiman fyrir snjóum og fénu sem alltaf var suður í Kollumúla, þar til á síðasta vetrardegi að Bjarni fór út í Lón og ég austur með tveimur mönnum úr Alftafirði sem komu til að vitja um okkur, Árna á Markúsarseli og Sigurði á Múla. Og héldu þeir Álft- firðingar að við værum dauðir, - komnir í snjóflóð eða eitthvað forfallað- ir frá því að Árni fór héðan í fyrstu viku góu, að við komum aldrei til manna. Eg átti erindi austur í Álftafjörð, sem margir vissu um. Og Bjarni átti líka erindi út í Lón, - og eins komum við með bréf austan af Seyðisflrði í vetur og úr Fljótsdalnum, sem áttu að ganga þangað en lágu hér þangað til Bjarni fór og þótti mér það ómyndarlegt en við sáum aldrei færi á því að fara að heiman og gerðu það mest skepnurnar í Múlanum. Við bárum þangað hey að heiman þegar fært var veður og hægt var að rata fyrir drífu og byl. Einu sinni dreif stöðugt af austri og norðaustri í 15 daga, svo aldrei varð hlé á og var það í síðustu vikunni af góunni og fyrstu dagana af einmánuðnum. Var þá orðið ófært að bera á skíðum því snjórinn var orðinn víðast hvar þriggja álna djúpur og langt yfir það sums staðar. Þá stóð féð í hér um bil viku, sem það hafði ekki jarðarbragð, nema lítils vægi sem það náði í kvist. Snjórinn var alltaf blautur suður í Múla og seig þar betur saman og stundum rigndi þar dálítið en hér í dalnum varð aldrei nema frostlaust og upp á Múla alltaf frostsnjór, stundum bosað saman en stundum jafndrifinn. Bærinn var hér alveg kominn í kaf svo ekki sást nema á efstu mænirana á húsun- um. Við áttum oft bágt með að moka okkur út á morgnana og urðum að moka snjónum inn í bæinn til að geta komist út og vorum við þá jafnhátt bæjardyramæninum, þegar út kom. Þetta var skömmu fyrir pálma- sunnudag að svona var orðinn mikill snjórinn. Þá urðum við að reka hverja skepnu suður í Múla (nema hestana), sem við höfðum heima, því þá vorum við orðnir heylausir, nema Htið handa hestunum. Þá var frostleysisfergingur yfir Múlann og sökk féð htið í snjóinn. En þegar ofan í Kollumúla kom var sökkvandi ófærð í snjónum, því þar var þá þíða niðri í og dálítil hagasnöp. Á pálmasunnudaginn gekk í húðarkrapaveður hér uppi í dal, en niðri í Múla var hreinaregn og kom þar þá upp allgóð jörð en dreif ofan í aftur mikinn snjó og varð vont aftur til haga. Á laugardaginn fyrir páska var himinblíða og á páskadaginn - annan og þriðja sólbráð mikil og komu þá upp hagar. Þó er nú furða, hvað snjórinn er farinn að síga hér uppi í dal á síðasta miðvikudag í vetri, svo nú sér hér á húsveggina efst.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.