Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1984, Síða 147

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1984, Síða 147
múlaþing 145 vikur voru af sumri og lá í rúmar 6 vikur. Úr því fór ég að skána ofurlítið en var alltaf mjög máttfarinn og aumur þar til ágúst byrjaði. Þá fór ég til Reykjavíkur og lá þar eða var við spítalann þar til um veturnætur að ég kom heim. Það átti að skera mig upp en læknirinn áleit að ég þyldi ekki uppskurð fyrir blóðleysi. Eg kom heim með Gullfossi og þá voru dreng- irnir mínir að slátra á Djúpavogi. Komu um kvöldið sama dag og ég kom í land, — ég held á miðvikudag. Ég kom heim á laugardag og Fúsi og Margrét og þá minnir mig vera vika til vetrar. Fúsi fór útaf aftur sama dag með hestana að sækja slengi, sem eftir var, því Steini sál. var í vtnnu hjá Jóhanni sál. á Geithellum. Þá voru fjarska miklar rigningar og aldrei hægt að ganga í um það bil 3 vikur og oft hroða mikil veður og vatnavextir með mesta móti (hafa líklega verið 2 vikur) og hjálpaði mönnum vel að brúin var komin á Hamarsána, því hún var alltaf ófær. Með nóvember þornaði til og kólnaði með hægri landátt og htlum frost- um, sem héldust fram á jólaföstu. A þriðjudagsnótt 2. nóvember sálaðist Þorsteinn sonur minn - á allrasálnamessunótt, úr heiftugri lungnabólgu á 10. degi, sem hann var búinn að þjást; sá væni og mikh maður. Þar missti ég og heimili mitt uiína mestu stoð og hjálp. Hann var einkar vel af Guði gefínn til munns og handar og mér finnst að ég muni aldrei geta séð glaðan dag síðan. En Guð gaf og Guð tók. Mér þýðir ekki að kvíða.1 Ég fel mig og mína, sem eftir lifa, forsjón Guðs og vona á hans hjálp og aðstoð á meðan ég tóri.“ Þetta virðist vera skrifað í árslok 1915. 1916-1920 Arin 1916 og 1917 urðu þeim erfið á ýma lund enda voru það fyrstu árin eftir að Þorsteinn lést, en hann var þá að verða aðalforsjá heimilisins. 7. nóv. 1916 skrifar Jón: „Þriðja haustgangan nú búin en heimtur ekki sem bestar ennþá. Fé reyndist með besta móti til slátrunar - 50 aura var pundið af bestu sort, 45-40 lægst, 40 aura mörpund og 40 aura gærupundið. Þetta er hæsta kjötverð, sem hér hefur verið og matvara aftur afar dýr — 48 kr. rúgmjölstunnan af ódýrasta mat. Yerð á öhu hroða hátt, sem orsakast af stríðinu, sem yfir stendur í útlöndunum." 7. apríl 1917 gekk í ofsa norðanveður og var fé þeirra úti, náðist ekki inn og hraktist og lamdist í veðrinu. 9. apríl: „Olafur á Hamri og Gísli að hjálpa upp á Fúsa en gátu lítið að gert — fundu féð slegið og bhnt og hro.ðalega útleikið.“ 10. apríl voru þeir að tína féð saman ahan daginn. Alls fór til dauðs 10 fjár í óveðrinu. En vorið varð gott og 11. maí slepptu 1 Leturbreyting mín. S.K. Múlaþing 10
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.