Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1984, Page 160
158
MÚLAÞING
HEIMILDIR UM VÍÐIDAL í LÓNSÖRÆFUM
1. Dagbækur Jóns Sigfússonar, nú í eigu Minjasafns Austurlands og Þorsteins Sig-
urðssonar læknis á Egilsstöðum.
2. Austurland, safn austfirskra fræða, 4. bindi, bls. 229—249.
3. Austurland, safn austfirskra fræða, 7. bindi, bls. 144-149 og 192-194.
4. Múlaþing, 3. hefti, bls. 4-14 og 4. hefti, bls. 85-97.
5. Kirkjubækur Stafafellskirkju í Lóni og Hofskirkju í Alftafirði.
6. Ferðabók Þorvaldar Thoroddsens, 1. bindi, bls. 72-84 og 3. bindi, bls. 265 -273.
7. Austri 1884, 1. árg. nr. 19—20, Lýsing á Víðidal eftir Sigfús Jónsson.
8. Þjóðsögur Sigfúsar Sigfússonar, 10. bindi, bls 206-231.
9. Gríma hin nýja, 1. bindi, bls. 147-148 og 3. bindi, bls. 14-30 og 67.
10. Arbækur Ferðafélags Islands 1937 og þó einkum 1974.
11. Minningarrit um sr. Jón Jónsson á Stafafelli, útg. af sóknarbófnum 1922.
12. Að vestan, Akureyri 1955, Þjóðsögur og sagnir, II., bls. 26-32.
13. Heyrt og munað, eftir Guðmund Eyjólfsson frá Þvottá.
14. Lifnaðarhættir í Víðidal, e. Helga Einarsson í sdbl. Tímans bls. 852-862 og 876—
882.
15. Töfrar liðins tíma, eftir Torfa Þorsteinsson í Haga, bls. 72-83.
Frásagnir af ferðum til Víðidals:
1. Ferðabækur Þorvaldar Thoroddsens, 1. og 3. bindi.
2. Frá Sturluflöt í Þórisdal eftir Eystein Jónsson, Tíminn 22. des. 1963.
3. Gengið úr Fljótsdalnum suður í Lón, eftir Elínu Pálmadóttur, Mbl. 25. okt. 1980.
4. Hesturinn okkar, 13. árg. 1. tbl. bls. 27-34, frásögn Tryggva Þorsteinssonar.
5. Austri, 1886, 26. og 31. tbl., ferðaþáttur eftir sr. Jón Jónsson í Bjarnarnesi.
6. Austri 1888. kvæði eftir sr. Jón Jónsson í Bjarnanesi.
7. Orlaganornin að mér réð, ævisaga Þorsteins Kjarvals, Helgafell 1954.
8. Heima er best, febrúar 1970, bls. 49- 51 og 68.
9. Heima er best, apríl 1970, bls 134—140.