Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1984, Síða 170

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1984, Síða 170
168 MULAÞING Laugarnesi á stuttum tíma og máttu kaþólskir þar hvergi nærri koma, hvorki um framkvæmdir né rekstur. Hæli þetta var um langan tíma eitt hið stærsta og veglegasta sinnar tegundar á landi hér. Fjármunir þeir sem séra Jón Sveinsson safnaði voru síðar notaðir til byggingar Landakotsspítalans elsta sem tók til starfa 1902. Var hann um langt skeið aðalsjúkrahús landsins. Þar var öllum hjúkrað, án tillits til þjóðernis eða trúarskoðana. íslenskir læknar hlutu þar þjálfun sína og Háskóh Islands hafði þar aðstöðu til kennslu. Umsvif og hjúkrunarstarfsemi kaþólsku systranna í þágu franskra fiskimanna og samstarf þeirra við frönsk yfírvöld lögðust þá niður, enda voru ný stjórnvöld tekin við forræði í Frakklandi sem voru andvíg og jafnvel fjandsamleg í garð kaþólsku kirkjunnar. Lagðist kaþólski spítal- inn á Fáskrúðsfírði brátt niður, þar sem grundvöllurinn var brostinn þegar Frakkar byggðu þar annað sjúkrahús, miklu stærra og veiga- meira. Þeir reistu raunar fleiri spítaia og sjúkraskýh hér á landi, þar á meðal franska spítalann við Lindargötu í Reykjavík sem stendur enn og hefur lengi verið notaður til skólahalds. Hér er hvorki staður né stund til þess að rekja þróun þessara mála nánar, en vísa má til endurminninga systur Clementiu, sem birtust í Andvara 1981, þar sem þessum málum eru gerð nokkur skil. Sá sem hafði veg og vanda af stofnun og starfrækslu kaþólska sjúkra- hússins á Fáskrúðsfirði var danskur prestur, séra Max Osterhammel að nafni. Hann kom hingað út í júlímánuði 1896 ásamt fjórum reglusystr- um og voru tvær þeirra franskar. Hét önnur þeirra systir Marie Ephrem en hin systir Marie Justine. Voru þær að sjálfsögðu sendar hingað með tihiti til hinna frönsku sjómanna sem þeim var ætlað að hjúkra. Þar eð frönsku fískimennirnir munu oftast hafa verið fjölmennastir við Austur- land var ákveðið að hefjast fyrst handa um byggingu sjúkrahúss á Fá- skrúðsfírði, en þangað leitaði franski fiskveiðiflotinn mest. Séra Osterhammel fæddist árið 1860, stundaði guðfræðinám í Róm og tók þar prestsvígslu árið 1887 og var því á besta starfsaldri þegar hann kom hingað tíl lands. Var mikils af honum vænst því að hann hafði reynst mjög ötuh og hinn prýðilegasti kennimaður þau ár sem hann hafði starfað sem aðstoðarprestur í Randers á Jótlandi. Hann settist fyrst að í Landakoti í Reykjavík, en hélt þegar vorið eftir til Fáskrúðsfjarðar til þess að koma spítalanum á fót, svo sem greinir frá í endurminningum þeim sem hér fara á eftir. Þegar því verki var lokið og sjúkrahúsið var komið vel á veg hélt hann aftur til Reykjavíkur. Dvaldist hann ýmist þar eða á Fáskrúðsfirði uns hann hélt aftur til
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.