Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1984, Page 186

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1984, Page 186
184 MULAÞING firðinum. Það var tignarleg sjón sem setti einstæðan svip á allan Fáskrúðsfjörð. Litlu síðar kom veiðiflotinn frá Dunkerque og voru skipin þá orðin nærri tuttugu að tölu. I hagstæðum byr má einatt sjá milli fimmtán og tuttugu skip sigla inn fjörðinn á einum degi. En hvaða erindi áttu öll þessi skip hingað og hvað höfðu sjómennirnir sjálfir fyrir stafni? Þetta kann að virðast einkennileg spurning því að auðvitað þurfa veslings sjómennirnir á hvíld að halda eftir þriggja mánaða strit á sjónum. Ég er sama sinnis og þú, lesari góður, en þetta er þó ekki höfuðtilgangur komunnar hingað. Þrældómurinn heldur áfram því að ýmist þurfa þeir að sækja vatn í land til þess að geta haldið veiðunum áfram eða umhlaða fullverkaðan fisk á milli skipa. Utgerðar- mennirnir senda svokallaða ,,Chasseurs“\ hraðskreið flutningaskip, til þess að sækja aflann saltaðan um borð í skútunum. „Les Chasseurs“ koma líka með salt og aðrar nauðsynjar svo að veiðum verði haldið áfram. Standi maður á ströndinni má heyra sérkennilegan talningar- máta þar sem þulið er í síbylju við sjómannalag sem lýkur ekki fyrr en búið er að umhlaða allt að tuttugu og sjö þúsund fiskum milli skipa. Þannig tekur hvert skipið við af öðru þar til verkinu er að fullu fokið. Að svo búnu erú skipin þvegin hátt og lágt og saftinu úr flutninga- skipinu mokað um borð í skúturnar eftir því sem aðstæður leyfa. Skipin frá Dunkerque notast ekki við slík flutningaskip eða ,,Chasseurs“. Þar er þorskurinn settur í tunnur og stdtaður í pækil. Fiskurinn sígur smátt og smátt saman og þá halda skipin til Fáskrúðs- fjarðar með aflann þar sem tunnurnar eru fylltar. Vinnan við þennan verkunarmáta er miklu meiri, og þess vegna afla skipin frá Dunkerque miklu minna en þau frá Paimpol. Sjómennirnir frá Dunkerque láta þetta þó ekki á sig fá því að þeir vita sem er, að þeirra framleiðsla er bæði betri og verðmeiri. Dunkerquebúar ganga jafnan í trésóluðum knéstígvélum þar sem Paimpolmenn láta sér nægja venjulega tréklossa. Ekki veit ég hvort þetta er gert til þess að vekja sérstaka athygli á því að þeir veiði fyrir fínni markaði eða til þess eins að sýna að þeir séu stórborgarbúar. Hitt er víst að fótatakið hljómar svo til alveg eins, líkt og verið sé að draga fallbyssu í vígstöðu. Þegar mikið var um skipakomur og tími leyfði var ræðismaðurinn stundum svo vinsamlegur að bjóða okkur í róðrarferð að skipunum og umhverfis þau. Þetta voru auðvitað skemmtiferðir sem gátu þó að sumra áliti naumast talist sæmandi þegar nunnurnar áttu í hlut. En þeir 1 Dregið af sögninni chasser: að elta einhvern.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.