Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1984, Blaðsíða 204

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1984, Blaðsíða 204
202 MULAÞING 3. Með höíðingslund og hjarta tryggt, hreina sál og skýra bröltir á eyrum Benedikt, sem bikkjum kann að stýra. 4. Fínn var þar á frakkanum fylltur ofsakæti, minnstur Þór á makkanum meina ég þar að sæti. 5. Vanur frægðarferðunum í faxið greip með lúku, hokinn sat á herðunum Halldór minn frá Klúku. 6. Vænu priki veifað gat veigalundur fríður, einn á miðju ítur sat Einar hárasíður. 7. Hampaði staf í hendinni huga meður glöðum, ljúfur sat á lendinni Lindi á Egilsstöðum. 8. Pískólina skarpur skók, skulfu hnefar krepptir. Júlíus í taglið tók, traustur rak á eftir. SKÝRINGAR 3. Benedikt Jónasson frá Eiðum, síðar verslunarstjóri á Seyðisfirði. 4. Þórhallur bróðir Bénedikts, síðar bóndi á Breiðavaði. 5. Halldór Þorkelsson frá Klúku í Ot- mannasveit, fór síðar til Ameríku. 6. Einar Jónsson, síðar verkstjóri hjá Vegagerð ríkisins. 7. Erlendur Þorsteinsson, síðar oft kennd- ur við Gróðrarstöðina á Eiðum. 8. Júlíus Pálsson frá Seyðisfirði, fluttist seinna til Ameríku. BRÉF TIL SÝSLUMANNSINS í SUÐUR-MÚLASÝSLU (BréfiS er birt hér stafrétt) Velbirðugi herra síslumaður. Eg sendi yður jnnlagt I þettað bríef það sem eptir stóð af borguninni, firir þínglýs- ingu bríefanna það er 1 rd 80 sk, og bið yður forláts á að það fllgdi ekki hinumm peníngúnu fremur leifi eg mér þíenustusamleg- ast kunngíöra yður að þegar Ejnar fóstri mínn sálaðíst ár 1857, lendti á míer tíl frammfærslu örvasa kíellíngarskíepna: Hólmfrjður Jóns dóttir, hún var mér að öllu óvanda bundin, enn hafði unnid hér sveit eg gförði árlega kröfu tíl vídkomandi hreppstjóra umm medlag med tjedu gamalmenni, enn hann svaraði ónotalega og kvadst aldrei mundi leggía henni; að sönnu hefur hann svarað mér nokkud míldara síðann Amtíd fírir skípadi hon- umm ad taka ómagann uppa sýnar árar, og borga mér allan kóstnad vid ólöglegt undir- hald í kíellíngunni umm þriggía ára týma; enn samt hefur hann ekkíet borgað mér, honumm þikir nokkud þúngt á hreppn- umm, enn ber þó hítt öllu heldur firir ad sveitarsíódurin fáist ekki. þar eg higg að yður muní vera þetta kunnugt, hef eg ekkl fleiri ord, enn óska eins og vona þér skíeríst svo rækilega í þetta mál að eg þurfi ekki að hafa meira firir, eda vænta leíngur forgíefins eptir tíedu med- lagi frá hreppstíóra er svo leingi hefur tregðast vid að borga það þíenustusamlegast 0: Gudmundsson Fyrdi Dag 4ða Desemb 1865 Velbirdugumm Benedikt SigurSsson Herra Sýslumanni V: C: B: Olívarius
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.