Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1988, Blaðsíða 46

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1988, Blaðsíða 46
44 MÚLAÞING kaupa Albinus-vefstól, sem var smíðaður í Kolding á Jótlandi. Tryggvi Gunnarsson kaupstjóri Gránufélagsins, keypti vefstólinn í Danmörku og bauð Austfirðingum hann til kaups. Var hann fótknúinn og settur upp á Ormarsstöðum. Hófst þar vefnaður veturinn 1880 - 1881. Þann 20. febrúar 1881 segir Sölvi Vigfússon á Arnheiðarstöðum í dagbók sinni: „jeg fór út að Ormarsstöðum í Albinus-vefstólinn.“ Vefari var í fyrstu Magnús Einarsson, sem hafði lært að fara með hann í Kolding. Hann varð síðar úrsmiður og kaupmaður á Vestdalseyri í Seyðisfirði og síðar í Færeyjum. Bækur Áskirkju minnast þó hvergi á Magnús. Hvorki Sæbjörn Egilsson né Sölvi Vigfússon minnast á hann í sínum dagbókum. Þó er fullvíst að hann vann við vefnað á Ormarsstöðum. Hefur verið þar tíma og tíma en ekki talið sig þar til heimilis. En taprekstur varð á vefnaðinum, Magnús taldi sig hlunnfarinn og er hættur árið 1883. Hann var bæklaður á fæti, hafði komið mjög illa saman við Albinus í Kolding og taldi að Tryggvi hefði komið í veg fyrir úrsmíðanám sitt, sem „ég hafði náttúru fyrir og óskaði eftir og sem ég var betur hentur til en að standa við vefnað.“ Þessi setning er úr bréfi, sem Magnús skrifaði Tryggva frá Kaupmannahöfn sumarið 1883. Vefstóllinn þótti reynast illa á ullarband, vefarinn kenndi ullar- bandinu og tóskap kvenna um en aðrir hafa líklega ekki talið Magnús færan um verkið. Munu báðir aðilar hafa nokkuð haft til síns máls og er raunar furðulegt að Tryggvi Gunnarsson skyldi fá fatlaðan mann til að standa við fótknúinn vefstól. í sóknarmannatali Áskirkju er Jóhann Frímann Jónsson talinn vinnu- maður á Ormarsstöðum frá 1879 til 1883. Hann virðist þó hafa lært á Albinus-vefstólinn og er sagður vefari árin 1884 og 1885. Þorvarður Kjerúlf styrkir hann til að fara til Kaupmannahafnar og kaupa þar tóvélasamstæðu: tætara, tvær kembivélar, lopavél og spunavél. Virðist Jóhann Frímann hafa tekið alveg við rekstrinum eftir þetta af hlutafé- lagi Múlsýslunga. Hann kom með vélarnar í Ormarsstaði og var byggt yfir þær við Ormarsstaðaána, vatni veitt að húsinu, því beint með tréstokk að eins konar túrbínu úr tré og þannig voru vélarnar knúnar. Jóhann Frímann er nefndur vélstjóri í sóknarmannatalinu 1886 og 1887. Vefstóllinn mun alltaf hafa verið heima á Ormarsstöðum. Enn sér fyrir rústum hússins í árbakkanum beint inn af gamla bænum á Ormarsstöðum, aðveituskurðurinn er alveg heill og greinilegur og er 140 m að lengd. En stíflunni hefur áin rótað burt fyrir löngu. Kornmylla bæjarins mun hafa verið þarna fyrir og eftir tíma tóvélanna og sjálfsagt einnig meðan á rekstri þeirra stóð.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.