Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1988, Side 89

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1988, Side 89
MÚLAÞING 87 Á aukafundi 2. apríl 1903 greindi formaður frá því að Jón Stefánsson hefði náð nýjum samningum við Zöllner, sem bauðst til „að gefa upp krónur 23883,67 af skuld fjelagsins við hann, ef eftirstöðvarnar greiðist á næstu 4 árum (um 36000 kr.) svo að fjelagið sje skuldlaust við sig 1. jan. 1907,“ gegn því að meðlimir félagsins selji honum einum vörur sínar. Gengu fundarmenn að þeirri kröfu. „Formaður las upp kafla úr brjefi frá L. Z. þar sem hann skýrir frá tilraunum sínum til að selja kælt kjöt frá íslandi og kemst hann að þeirri niðurstöðu að engin tiltök sje að gera tilraun með útflutning á því og lýsir því yfir að hann vilji ekkert eiga við sölu á því.“ Ákveðið var að hafa reikninga söludeildar aðskilda frá öðrum reikningum félagsins og að ljúka bryggjunni á næsta vori. Síðast var ákveðið að kalla inn á árinu 14 af skuldum fjelagsmanna.“ Far með var að fullu brostin vonin um útflutning á kældu kjöti. Mikið rættist þó úr í bili með þessum nýju samningum við Zöllner. Aðalfundur ársins 1903 var haldinn á Egilsstöðum 10. des. Reikning- ar félagsins voru samþykktir en síðan var birt „bréf frá L. Zöllner þar sem hann lýsir ánægju sinni yfir viðskiptum sínum við fjelagið þetta ár og getur þess að skuldin við sig muni minnka um 18 - 20 þús. krónur á árinu. Með því að hann getur þess að steinolía hækki talsvert í verði, er honum falið að fresta kaupum á henni sem lengst og jafnvel að kaupa rússneska olíu, en að hún komi þó eigi síðar en í byrjun septem- ber.“ Samþykkt var að senda mætti „til útlanda 30 gærur garfaðar og 10 gærur hertar til prófs án þess að fá borgun fyrir.“ Pöntun yrði að vera komin til afhendingarmanns eigi síðar en 27. des. og að allur rúgur, rúgmjöl og maísmjöl með fyrstu ferð og 14 af annarri matvöru, kaffi, sykri, tóbaki og öll járnvara. Hreppunum var leyft að panta fóðurkorn upp á ábyrgð sína. Tungudeild og Hjaltastaðaþinghárdeild fengu að láta merkja þungavöru sína frá útlöndum til Óshafnar. Vöru- verð var áætlað svipað og áður. Ákveðið var „að ekkert fje skuli keypt á Seyðisfirði til útflutnings, nema það hafi áður verið vigtað af þar til kvöddum mönnum og má þá bæta allt að 5 pundum við þunga hverrar kindar, sem rekin hefur verið yfir fjöll til Seyðisfjarðar.“ Stjórn félags- ins var falið, „að grennslast eftir um markað á lifandi fje í Antwerpen." „Fundarstjóri lagði fram brjef frá byggingarnefnd sjúkraskýlis á Brekku um fjártillag til sjúkraskýlisins, - var deildarstjórum falið að bera þetta undir næstu deildarfundi." Þeim var einnig falið að brýna rækilega fyrir deildarmönnum að vanda sem best verkun á ull, að því er þvott og þurrk snertir. Félagsstjórn og endurskoðendur sátu áfram og Jón Stefánsson sem afhendingarmaður með 3800 kr. laun og frían bústað.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216
Side 217
Side 218
Side 219
Side 220
Side 221
Side 222
Side 223
Side 224
Side 225
Side 226
Side 227
Side 228

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.