Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1988, Blaðsíða 212

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1988, Blaðsíða 212
ÁRMANN HALLDÓRSSON Vísur eftir Björn Halldórsson frá Úlfsstöðum (bóndi þar 1858 - 1880) í Múlaþingi 4. hefti 1969 er birt sendibréf frá Birni Halldórssyni til Þorsteins Magnússonar í Höfn Borgarfirði. Þar er líka stutt ævisöguágrip af Birni. Ekki löngu eftir að þetta birtist rakst eg á í Landsbókasafni (Lbs. 2827 8to) nokkur heft blöð með kveðskap eftir Björn og skrifaði upp, því að þá var ljósritun ekki orðin jafnsjálfsögð og nú. Þessi kveðskapur er spunninn að mestu um dagleg atvik, störf, tíðarfar, mannalát (eftir- mæli), veikindi, og þar kveður við tón eftir ástæðum hverju sinni, háðskan og gamansaman, innilegan og trúarlegan. Vísunum fylgja skýringar höfundar, þar sem segir frá tildrögum, og þær eru flestar tímasettar upp á dag. Þær munu líklega allar ortar á Ulfsstöðum árin 1860 - 1864, og í skrá Landsbókasafns fylgir þeim þessi skýring: „Vísnakver Björns Hall- dórssonar frá Úlfsstöðum í Loðmundarfirði. Skrifað upp úr dagbókum hans með eigin skýringum höfundar." Um dagbókina er mér ekki kunnugt, en hér fara á eftir vísur Björns með skýringum hans og nokkrum upplýsingum og athugasemdum undirritaðs í svigum. Rétt er að taka fram að nú man eg ekki lengur hvort eg skrifaði skýringar höfundar orðréttar eða aðalatriði þeirra. Ekki man eg heldur hvort vísurnar eru með rithönd Björns eða einhvers annars, sem þá hefur skrifað þær upp úr dagbókum hans. - Á. H. 1860 Fór norður heiði í vondu færi og kom að Klyppsstað (af Vestdalseyri) 3. mars. (Hjálmardalsheiði er hár og brattur fjallvegur milli Selstaða í Seyð- isfirði og Sævarenda í Loðmundar- firði). Þreytan eyðir þrótti alls, þorsti neyðir tungu. Yfir heiði Hjálmardals hélt eg í leiði þungu. Leystur upp vefur 10. mars: í höföld rétti haddagná, hæversk, nett og fótasmá. fingur léttir lýðir sjá leika sléttu bandi á. Hinn 14. sama mán. kemur Siggi vinnumaður á Ulfsstöðum (með brennivín af Seyðisfirði og heldur áfram með kúta upp á Hérað. Siggi er ef til vill Sigurður Jóhannesson, vinnu- maður á Ulfsstöðum þetta ár, síðar forríkur heildsali í Kaupmannahöfn, en hann gæti líka verði hinn vinnumað- urinn sem einnig hét Sigurður - Jónsson). Kom að sunnan Siggi minn sveittur undan kútunum. Fór í Hérað frændaskinn flösku- vanur stútunum. (Veðurfræðingar á gamla vísu geta ráðið í næstu vísu, sem ort er degi síðar).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.