Þjóðmál - 01.09.2009, Síða 34

Þjóðmál - 01.09.2009, Síða 34
32 Þjóðmál HAUST 2009 Einar Sigurðsson Icesave – klúður á klúður ofan Undirritaður var einn af þeim fjöl-mörgu sem tóku þátt í opinberri um ræðu vegna Icesave . Það var gert til að benda á þau stórkostlegu mistök samn- inga nefndar inn ar íslensku sem varða rétt kröfuhafa í þrota bú Landsbanka Íslands en nefndin samdi um að greiða langt um fram hugsanlega skyldu varðandi greiðslu innistæðu trygg inga . Hæsta rétt ar- lögmennirnir Ragnar H . Hall og Hörður Felix Harðarson unnu lögfræðiálit um rétt kröfu hafa í Landsbankanum en Ragnar hafði áður skrifað blaðagrein um þetta efni . Það álit notaði ég til að reyna að reikna mig niður á þá tölu sem samn inga- nefndin íslenska hafði ákveðið að íslensk ir skattgreiðendur ættu að borga um fram þær 20 þúsund evrur sem inni stæðu trygg ing in á að vera . Ljóst var að nefndin hefði gert mörg hundruð milljarða mistök . Hægt er að skoða í dag sérstakan Icesave-reikni á mbl.is sem sýnir þetta . Það er til vitnis um hversu lítinn gaum stjórnvöld gáfu þessu máli að engin gögn sem vörðuðu þetta atriði voru unnin á meðan samninganefndin var að störfum . Samkvæmt vefsíðunni island.is eru öll gögn sem varða þetta atriði til komin eftir að gagnrýni á samningana kom fram . Fleiri hafa bent á óskilja n leg mistök, svo sem Helga Jónsdóttir sem vakti athygli á því að Íslend ingum væri ætlað að greiða vexti frá áramótum í stað þess að byrja að greiða þá 1 . október . Indriði Þorláksson kvað það ekki stórt atriði . Svo kom í ljós að þarna var um að ræða 24 milljarða af skattfé landsmanna . Benti Ögmundur Jónasson flokksbróður sínum, Indriða, á það að þetta væri víst stórmál . En um hvað hefur Icesave-málið snúist og hvernig hefur það þróast í sumar? Icesave hefur ávallt snúist um þrjár ein faldar spurningar . Við þeim öllum verða þing menn að kunna svörin áður en þeir geta sannfært sig og þjóðina um að hags muna okkar Íslendinga hafi verið gætt í samn ingum við hollensk og bresk stjórnvöld . Ekki er að sjá á svokallaðri fyrirvaraleið, sem að lokum var samþykkt á Alþingi, að eftirfarandi spurning um hafi verið svarað: 1 . Ber Íslendingum að borga Icesave- skuldbindingar Landsbankans?
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Þjóðmál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.