Þjóðmál - 01.09.2009, Blaðsíða 55

Þjóðmál - 01.09.2009, Blaðsíða 55
 Þjóðmál HAUST 2009 53 Í apríl 2009 samdi Fjármálaráðuneytið við Sjónarrönd ehf . um að framkvæma mat á afrakstri orkusölu til erlendrar stór iðju fyrir íslenska þjóðarbúið,“ segir í frétta til- kynningu Fjármálaráðuneytis nr . 53/2009, dagsettri 28 . júlí 2009 .* Það er með endemum, að á meðan Ísland var enn á leið niður í öldudal verstu heims- kreppu í 80 ár vegna hruns fjármálakerfis heimsins, skuli fjármálaráðherrann, Stein- grímur Jóhann Sigfússon, telja nauð synlegt að verja takmörkuðum fjármunum ríkis- sjóðs til að slá stoðum undir gamla og vel þekkta skoðun sjálfs sín um þjóðhag slega óhagkvæmni virkjana til stóriðju og er- lendra fjárfestinga í stóriðju á Íslandi . Til verksins valdi hann hvorki meira né minna en 4 hagfræðinga, sem flestir eru þekktir af gagnrýni sinni á virkjanir fyrir stóriðju og á stóriðjuna sjálfa . Á tím- um bréfahagkerfisins, þar sem sumir höfundanna gagndu áberandi hlutverkum í fjármálageiranum, hlaut þessi gagnrýni töluverðan hljómgrunn . Það er hins vegar torskiljanlegt, hvernig fjármálaráðherra og téðum fjórmenningum dettur í hug að bera á borð þessar lummur á tímum fjársveltis atvinnulífsins og fjöldaatvinnuleysis . Hagfræðingarnir gera sig seka um að beita tölfræði með vafasömum hætti . Þeir nota hvorki sömu tímabil né jafn löng við samanburð . Þegar borinn er sam an innlendur og erlendur orkuiðnaður, eru bornar saman ósambærilegar stærðir . Hag - fræð ingarnir ættu að vita, að við sam an burð á arðsemi orkufyrirtækja verður að taka tillit til eðlis orkusamninga við kom andi fyrirtækja . Yfir 70% íslenzkrar raforku- vinnslu fara til stóriðnaðar, en í Evrópu og í Bandaríkjunum er þetta hlutfall undir fjórðungi . Orkusala íslenzkra orku vinnslu - fyrirtækja er þess vegna háð mun minni markaðsóvissu, og þar af leiðandi get ur ávöxtunarkrafan verið lægri en erlendis . Þar að auki eru vatnsorkuverin, sem mynda Bjarni Jónsson Áróðursplagg – og misnotkun á skattfé ____________ * Mat á arðsemi orkusölu til stóriðju: Fyrsta áfangaskýrsla . Sjónarrönd ehf . fyrir Fjár mála ráðuneytið 29 . maí 2009 . Höfundar: Þorsteinn Siglaugsson, hagfræðingur, dr . Sigurður Jóhannesson, hagfræðingur, dr . Ásgeir Jónsson, lektor við Háskóla Íslands, og dr . Ragnar Árnason, prófessor í hagfræði við Háskóla Íslands .
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Þjóðmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.