Þjóðmál - 01.09.2009, Síða 59

Þjóðmál - 01.09.2009, Síða 59
 Þjóðmál HAUST 2009 57 viðeigandi línu í kvæðinu, en það varpar hins vegar engu ljósi á persónurnar . [ . . .] Þegar litið er fram hjá barnagælunni má sjá að Five Little Pigs, eða Murder in Retrospect, er í raun frábær skáldsaga og jafnframt fyrsta flokks morðgáta, og flóknari að uppbyggingu en flest mál Poirots . Persónurnar eru ljós- lifandi en þó dregnar fínum línum .“ Bókin varð fyrsta skáldsaga Agöthu Christie til að seljast í 20 .000 eintökum í fyrstu útgáfu . Eins og frægt er orðið, hvarf Agatha Christie um tíma í desember árið 1926, en þá var hún þegar orðin kunn af skrifum sínum . Þetta ár hafði móðir Agöthu lát ist og eiginmaður Agöthu, Archibald Christie, sagt henni frá því að hann hygðist yfirgefa hana vegna annarrar konu, sem hét Nancy Neele . Þann 3 . desember rifust þau hjónin og Archibald fór brott til að eyða helginni með ástkonu sinni . Um kvöldið ók Agatha að heiman í bifreið sem síðar fannst yfirgefin nálægt stöðuvatni, með ljósin á, auk þess sem í bílnum fannst loðkápa Agöthu, ferðataska og útrunnið ökuskírteini . Víðtæk leit fór fram og ýmsar kenningar komust á kreik um hvarfið . Í ljós kom að Agatha hafði skráð sig inn á fyrsta flokks heilsuhótel í Harrogate, Hydropathic hótelið, og gekk þar undir nafninu „frú Theresa Neele“ og kvaðst vera nýkomin frá Höfðaborg í Suður-Afríku . Agatha mun hafa sagt blaðamanninum, sem fann hana á hótelinu, að hún hefði misst minnið . Leyndardómurinn á bak við hvarfið fór með Agöthu í gröfina og sagði hún ekkert um það í sjálfsævisögu sinni . Minning um morð fjallar um morðið á listamanninum Amyasi Crale, sem hyggst yfirgefa eigin konu sína, Caroline Crale, vegna ungrar fyrir- sætu . Caroline er sak felld fyrir morð ið, en löngu síðar kem ur dóttir þeirra hjóna á fund Hercules Poirots og biður hann um að rann- saka málið, í þeirri von að Caroline hafi verið saklaus . Charles Osborne hefur velt því upp hvort Agatha hafi að einhverju leyti verið að fjalla um sjálfa sig í bókinni og hjónaband sitt og Archibalds Christies, með vitað eða ómeð- vitað . Hann bendir á að í bókinni sýni höfundur óvenju lega mikla sálfræðilega dýpt . Þá vísar hann til þess að bókin sé skrifuð árið 1942 og verið sé að rannsaka glæp sem framinn hafi verið sextán árum áður, nánar tiltekið árið 1926 – sama ár og Agatha Christie hvarf . Þá bendir Osborne á að svo vilji til að eiginmaðurinn í sögunni, Amyas Crale, hafi sömu upphafsstafi og Archibald Christie . Laura Thompson, sem ritaði ævisögu Agöthu Christie árið 2007, bendir hins vegar á að þótt bókin hafi komið út árið 1942, hafi hún í raun verið skrifuð árið 1941 (þ .e . fimmtán, en ekki sextán, árum
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Þjóðmál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.