Þjóðmál - 01.09.2009, Qupperneq 75

Þjóðmál - 01.09.2009, Qupperneq 75
 Þjóðmál HAUST 2009 73 Blaðamannafélags Íslands, á hvaða stjórn- málamanni lífs eða liðnum hann hefði mest álit . „Lenín hefur alltaf verið í uppá- haldi hjá mér . Hann var traustur foringi,“ svaraði Lúðvík .63 Vladímír Íljítsj Lenín var einhver blóðugasti harðstjóri sögunnar, eins og kemur fram í Svartbók kommúnismans og nægar heimildir voru til um áður . Hvenær hefði hafnfirskur bæjarfulltrúi getað sagt opinberlega, að eftirlætisstjórnmálamaður sinn væri Adolf Hitler? Haustið 1998 lét forysta Alþýðubandalagsins það verða eitt sitt síðasta verk, áður en flokkurinn gekk inn í Samfylkinguna, að þiggja boð komm- únistaflokks Kúbu um að senda þangað nefnd manna, og voru í henni meðal annarra Margrét Frímannsdóttir, síðasti formaður flokksins, og Svavar Gestsson, sem einnig hafði verið for maður hans . Reyndi nefndin að ná fundi Fidels Castro einræðisherra, en hann hafði ekki áhuga á að hitta hana .64 Eins og lýst er í Svartbók kommúnismans, hefur harðstjórn kommúnista á Kúbu haft skelfilegar afleiðingar . Talið er, að um 30 þúsund manns hafi týnt lífi af völdum stjórnvalda (tíu sinnum fleiri en í tíð einræðisherrans Augustos Pinochet í Chile), fjöldi stjórnmálafanga er geymdur í þrælkunarbúðum, og um tíundi hluti þjóðarinnar hefur flúið land . 9 . Hin nýlegu dæmi af hafnfirska bæjar-fulltrúanum og sendinefndinni til Kúbu sýna, að ekki var vanþörf á ályktun Evrópuráðsins frá 2006 . Enn líta margir á glæpi kommúnismans af meiri léttúð en 63 „Áhrif,“ Vikublaðið 19 . maí 1997 . 64 „Formaður Alþýðubandalagsins í heimsókn til Kúbu,“ Mbl. 31 . janúar 1998; „Rætt um erlenda fjárfestingu á Kúbu,“ Mbl. 15 . nóvember 1998 . Sbr . einnig Jónas Kristjánsson: „Skilaboð pílagrímanna,“ DV 18 . nóvember 1998 . glæpi nasismans . Stéphane Courtois hefur einnig leitt sterk rök að máli sínu . En þrátt fyrir það má efast um, að glæpsamlegt sé að vera nasisti eða kommúnisti, hafi menn ekkert gert af sér annað . Hæpið er að telja stjórnmálaskoðun glæp, hversu ógeðfelld sem hún er . Líklega var gengið of langt í stríðslok með því að gera aðild að nasistaflokkum glæpsamlega . Frelsið er líka frelsi nasista og kommúnista til að bera í brjósti hatur til gyðinga og burgeisa og jafnvel til að láta slíkt hatur í ljós . Nú tíðkast að tala um „hatursglæpi“ . Minnir það ekki óþægilega á lýsingu Georges Orwells í staðleysufælunni Nítján hundruð áttatíu og fjögur á „hugsunarglæpum“? Er ekki rangt að banna með lögum áróður nasista og kommúnista í fjölmiðlum, jafnvel á Netinu, þótt auðvitað eigi einstökum fyrirtækjum að vera heimilt að neita að flytja slíkan áróður? Þurfa vísindin á því að halda, að sumar tilgátur, til dæmis um helförina, séu beinlínis bannaðar, þótt fráleitar séu? Hitt virðist frekar í anda vísindanna að treysta frjálsri samkeppni hugmynda . Eðli og saga nasisma og kommúnisma réttlætir að vísu, að haft sé sérstakt eftirlit með skipulögðum hópum þeirra . Þótt stjórnmálaskoðun varði ekki við lög, getur hún einnig valdið vanhæfi . Á viðsjárverðum tímum kann að vera eðlilegt að sniðganga yfirlýsta alræðissinna í lögreglu og öðrum opinberum stofnunum (til dæmis í kalda stríðinu á Íslandi á flugvöllum og veðurstofu) . Á friðartímum kann á sama hátt að vera óeðlilegt að setja gamla nasista eða kommúnista í dómnefndir og siðanefndir (að minnsta kosti yfir ötulum baráttumönnum gegn þessum alræðisstefnum) . En dómur sögunnar er umfram allt siðferðilegur . Eina refsingin, sem íslenskir kommúnistar eiga skilið, er almenn og fortakslaus fordæming á kommúnisma .
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Þjóðmál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.