Gerðir kirkjuþings - 01.01.2013, Síða 31

Gerðir kirkjuþings - 01.01.2013, Síða 31
31 nauðsynlegrar endurnýjunar tölvukosts Biskupsstofu. Netþjónar eru einnig teknir að eldast og var nokkuð um bilanir á árinu vegna þess. Þjónusta sem veitt er að hálfu kirkjuráðs og Biskupsstofu til sókna. Ráðgjafi um fjármál sókna o.fl. starfar á Biskupsstofu. Ráðgjöfin felst m.a. í greiningu og mati á fjárhagsstöðu sókna. Ráðgjafinn aðstoðar við gerð ársreikninga sókna ef óskað er og veitir sóknum upplýsingar þar að lútandi. Einnig er sóknum veittar upplýsingar og ráðgjöf á sviði starfsmannamála s.s. um ráðningasamninga, kjarasamninga og laun. Fjármálahópur kirkjuráðs hefur fjalað um fjárhagsvanda ýmissa sókna og fundað með fjölmörgum sóknarnefndum um fjármál þeirra. Hefur það í mörgum tilvikum skilað þeim bættri fjárhagsstöðu. Sóknarnefndarfólk fær einnig lögfræðilega ráðgjöf s.s. varðandi margvíslega túlkun laga og starfsreglna kirkjunnar og framkvæmd þeirra. Biskupsstofa sinnir einnig sóknarnefndarnámskeiðum um land allt sé þess óskað en þar er farið yfir lög og starfsreglur er varða stöðu og hlutverk sóknarnefnda svo og störf sóknarnefnda er varða fjármál og starfsmannamál. Einnig er farið yfir innra starf sóknarnefnda. Eins og fram kom í umfjöllun um upplýsingatæknisvið fá sóknir aðstoð við að setja upp vefi og eru þeir hýstir í vefkerfi Biskupsstofu. Kirkjuþing unga fólksins Kirkjuþing unga fólksins 2012 Kirkjuþing unga fólksins kemur saman árlega. Hlutverk þess er að ræða stöðu og hlutverk ungs fólks í þjóðkirkjunni og í samfélagi kirkna um heim allan. Þar eiga sæti fulltrúar prófastsdæma Þjóðkirkjunnar og fulltrúar frá KFUM og KFUK með málfrelsi, tillögurétti og atkvæðisrétti. Fulltrúarnir skulu vera á aldrinum 14 til 30 ára og skráðir í þjóðkirkjuna. Kirkjuþing unga fólksins er vettvangur ungs fólks til að hafa áhrif á starfsemi kirkjunnar. Ályktanir kirkjuþings unga fólksins 2012. Kirkjuþingi unga fólksins 2012 var haldið í Grensásskirkju föstudaginn 9. nóvember 2012. Forseti þess var Jónína Sif Eyþórsdóttir. Þar voru samþykktar eftirfarandi ályktanir: „1. mál. Ályktun um afstöðu gegn einelti Kirkjuþing unga fólksins 2012 tekur afgerandi afstöðu gegn einelti og hvetur til þess að kirkjan leggi sitt af mörkum í vinnu gegn einelti og upprætingu þess. Kirkjan móti verkferla til að takast á við einelti komi það upp í starfi kirkjunnar og styðji og styrki þolendur og gerendur eineltis og aðstandendur þeirra með virkum uppbyggilegum hætti og móti eineltisáætlun. Að kirkjan láti ekki sitt eftir liggja í baráttunni gegn einelti og taki upp aðgerðaráætlun gegn einelti í samræmi við það sem önnur æskulýðsfélög og skólar hafa verið að gera. Kirkjuþing unga fólksins skorar því á kirkjuna að eftirfarandi hlutir verði að minnsta kosti gerðir: Að kirkjan komi á fót fagráði um einelti sem sé stuðningsnet við starfsfólk kirkjunnar þegar erfið eineltismál koma upp. Að kirkjan tryggi að starfsmenn og leiðtogar kirkjunnar sæki námskeið þar sem veitt er fræðsla um einelti. Að á því námskeiði öðlist starfsmenn og leiðtogar kirkjunnar þá færni sem þeir þurfi til að taka eftir einelti, færni til að grípa inn í þegar einelti á sér stað og þekkingu til að takast á við einelti. Að
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145

x

Gerðir kirkjuþings

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.