Gerðir kirkjuþings - 01.01.2013, Page 32

Gerðir kirkjuþings - 01.01.2013, Page 32
32 33 slík námskeið verði skylda fyrir alla þá sem starfi í æskulýðsstarfi innan kirkjunnar og jafnframt skuli þeir sækja endurmenntunarnámskeið á tvegga til þriggja ára fresti. Að eineltisfræðsla verði hluti af farskóla leiðtoga, öðrum leiðtogaskólum á vegum kirkjunnar og endurmenntun eldri leiðtoga. Að kirkjan gefi út fræðslubækling um einelti sem hægt er að nota á æskulýðsfundum. Að gefinn verði út fræðslubæklingur fyrir leiðtoga og foreldra þátttakanda í æskulýðsstarfi þar sem aðgerðaráætlun kirkjunnar er kynnt. Að kirkjan tryggi að gerendum standi til boða sama aðstoð og þolendum eineltis. Að starfsfólk kirkjunnar sé meðvitað um það að gerendur eigi einnig erfitt og þurfi á hjálp að halda. Kirkjuþing unga fólksins skorar á kirkjuna að koma aðgerðaráætlun sinni í gang strax í upphafi næsta árs, eigi síðar en 1. mars 2013.“ 2. mál. Ályktun um mikilvægi kirkjuþings unga fólksins Við erum þau sem munum taka við. Breytingarnar hafa áhrif á okkur. 1. gr. Hugmynd að þingið sé lengt í 2­3 daga (yfir helgi). Ítreka það að þingið á að vera á vori því þá er hægt að fara yfir það sem betur mátti fara á liðnu ári og mál hafi þá möguleika að komast á stóra þingið sama ár. 4. gr. Ábyrgðarmaður æskulýðsstarfs, prestar og prófastar verði ábyrgir að vali fulltrúa, jafnframt ættu áhugasamir að bjóða sig fram. Bæta inn í starfsreglur að fulltrúar sitji í tvö ár, með varafulltrúa ef forföll verða. Jafnframt finnst okkur vera mikilvægt að skipta út fólki, þó ekki öllum á sama tíma. – hugmyndin er að um helmingur hætti og helmingur sitji áfram. 5. gr. Helgistund í meira hæfi unga fólksins, mögulega fá unga fólkið til að hjálpa við helgistundina. 6. gr. Útskýra hlutverk áður en kosið er, verður að vera reynsla hjá forseta. 7. gr. Málin skulu hafa borist þingfulltrúum a.m.k. viku fyrir þing. Í þremur þingnefndum mega mest vera 6. 1 ábyrgðarmaður og ekki fleiri en 5 í viðbót. Formaður nefndar á að vera kosinn og svo er kosinn ritari innan nefndarinnar. Formaður þarf ekki endilega að tala og formenn bjóða sig fram svo fleiri fái hlutverk. 8. gr. Þrír fulltrúar kirkjuþings unga fólksins inn á almenna kirkjuþingið, lýðræðislega kosnir og fá atkvæðisrétt innan þingsins. Sá sem útskýrir þingið þarf að vera með stutta og hnitmiðaða útskýringu, segir einnig stuttlega frá síðasta þingi. (Forseti KUF) Síðan þarf kannski farandsæskulýðsfulltrúa til að vekja landsbyggðina í frekara unglingastarf. Þeir sem bera ábyrgð, fulltrúar sem eru kosnir af KUF til að fara á kirkjuþing fylgja því svo lengra ef þörf er á. Efni þarf að vera aðgengilegt sem talað er um á þinginu. 3. mál. Ályktun um mikilvægi skimunar starfsfólks í kristilegu æskulýðsstarfi og um mikilvægi þess að farið sé eftir siðareglum í kristilegu barna- og unglingastarfi Kirkjuþing unga fólksins krefst þess að undantekning um 217 gr. almennra hegningarlaga verði tekin úr samþykki fyrir öflun upplýsinga úr sakaskrá. Ef horft er til KFUM&K, ÍTR, og fleiri stofnana er skimun þeirra er ítarlegri og er þar beðið um leyfi til upplýsingaöflunar úr Sakaskrá ríkisins en ekki er horft til brota á ákveðnum lagagreinum. Þjóðkirkjan er eina stofnunin sem starfar á æskulýðsvettvangi sem gerir slíka undantekningu og þykir okkur það vera mikil skömm að slíkt skuli líðast hjá stofnun sem við teljum að ætti að vera fordæmi
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145

x

Gerðir kirkjuþings

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.