Gerðir kirkjuþings - 01.01.2013, Qupperneq 33

Gerðir kirkjuþings - 01.01.2013, Qupperneq 33
33 fyrir aðra sem starfa á þessum vettvangi. Það er aðeins tímaspursmál hvenær þetta mál kemst í fjölmiðla og hefur kirkjan ekki efni á því að fá fleiri neikvæð mál á sig sem tengjast þessum efnum. Kirkjan hefur nú þegar neikvætt orðspor gangvart lagabrotum, sem hefur leitt til úrskráninga úr þjóðkirkjunni. Ef svona mál kæmi upp væri líklegt að foreldrar myndu líta öðruvísi á starf kirkjunnar og líklegt væri að aðsókn í æskulýðsstörf myndi minnka verulega og þá er hætta á því að það geti lagst niður. Samkvæmt íslenskum rétti er óheimilt að fá upplýsingar frá einstaklingi undir 18 ára aldri um að skoða sakaskrá nema með leyfi foreldra, það er gert hjá KFUM&K og kirkjuþing unga fólksins krefst þess einnig að þetta verði gert fyrir ungleiðtoga sem starfa á vettvangi þjóðkirkjunnar. Það sem viljum einnig vekja athygli á er að margir sem hafa unnið í kirkjunni hafa minnstu hugmynd um að þetta sé eitthvað sem þarf að gera til þess að starfa með börnum og unglingum. Krefjumst við að það yrði sett inn í ábyrgð t.d. Formanns ÆSKÞ, eða starfmanni á biskupstofu, að fylgja því eftir að þetta verði gert og enn fremur að þetta sé endurnýjað á tveggja ára fresti. Börnin eiga að njóta vafans. Framangreindar samþykktir eru til umfjöllunar hjá kirkjustarfshópi kirkjuráðs. 4. mál. Ályktun gegn áframhaldandi niðurskurði á sóknargjöldum kirkjunnar Kirkjuþing unga fólksins skorar á stjórnvöld að leiðrétta þann niðurskurð sem átt hefur sér stað á sóknargjöldum til kirkjunnar þar sem grunnstoðir í starfsemi safnaða þjóðkirkjunnar séu að hruni komnar vegna fjárhagsvanda. Sem dæmi bendir kirkjuþing unga fólksins á að fjöldi æskulýðsfulltrúa innan kirkjunnar hefur fækkað verulega og á höfuðborgarsvæðinu einu hefur þeim fækkað úr 10 fagmenntuðum aðilum í fullu starfi og 3 í hluta starfi árið 2006 í 1 í fullu starfi og 5 í hlutastarfi árið 2012. Er þetta gífurlega slæm þróun þegar kemur að faglega menntuðum einstaklingum í æskulýðsstarfi kirkjunnar. Kirkjuþing unga fólksins skorar á kirkjuna að berjast gegn frekari niðurskurði og leita allra leiða til að leiðrétta þann niðurskurð sem hefur átt sér stað frá árinu 2009. Kirkjuþing unga fólksins skorar á að kirkjan tryggi að niðurskurður á sóknargjöldum bitni ekki á æskulýðsstarfi kirkjunnar enda um að ræða eitt mikilvægasta starf kirkjunnar. Æskulýðsstarf kirkjunnar hefur fyrir löngu síðan sannað forvarnar­ og uppeldisgildi sitt. Þar sem æskulýðsstarf hefur blómstrar hefur áfengis­ og vímunefnaneysla ungmenna dregist umtalsvert saman. Mikilvægt er að kirkjan haldi áfram að bjóða upp á ókeypis æskulýðsstarf enda fá önnur slík æskulýðsstörf í boði. Vísað er til umfjöllunar Kirkjuþings 2012 um málið. 5. mál. Ályktun um innflytjendamál Við viljum að það verði gerð könnun til þess að sjá hvar er verið að koma til móts við innflytjendur. Hvernig er þetta auglýst – þarf að bæta það? Það þarf markvissari auglýsingu einhverskonar öðruvísi auglýsingar. Láta orðið berast, til dæmis að biðja alla um að taka einn vin með sér. Eineltisdagur, hví er ekki fordómadagur líka. Gera svipað verkefni, Toshiki tekur þátt í baráttu gegn kynþáttafordómum en við þurfum fleiri. Meira út á landsbyggðina. Gott væri ef Æskulýðsfélög tækju sig saman um að vinna markvíst gegn fordómum um leið og þau opna greiðari leið fyrir innflytjendur í kirkjuna. Þetta væri hægt með því að hvetja kirkjur til að taka meiri þátt í dag gegn fordómum. Tala við Samráðsnefnd kristna trúfélaga. –
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145

x

Gerðir kirkjuþings

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.