Gerðir kirkjuþings - 01.01.2013, Qupperneq 37

Gerðir kirkjuþings - 01.01.2013, Qupperneq 37
37 þjóðarinnar fyrir því að á Íslandi sé þjóðkirkja og því finnst okkkur eðlilegt að samstarf sé til staðar á milli þjóðkirkjunnar og menntastofnana á Íslandi. Börn eiga að fá tækifæri til að kynnast trúnni og eiga ekki að þurfa að líða fyrir það kirkjunni sé meinaður aðgangur að skólunum. Við viljum jafnframt ítreka mikilvægi þess að þeim fjármunum sem kirkjan hefur til umráða sé reynt eftir fremsta megni að eyða fyrst og fremst í að byggja upp öflugt safnaðarstarf. Að okkar mati væri ráðlegt að setja reglur um það að hverri sókn fyrir sig beri að eyða ákveðinni prósentu af fjármunum símum í æskulýðs­ og safnaðarstarf. Með því er hægt að koma í veg fyrir það að einhver æskulýðsfélög þurfi að líða fyrir það að þau fá minni fjárveitingu en önnur. Kirkjuþing unga fólksins vill eftir sem áður undirstrika það að niðurstöður þjóðarat­ kvæða greiðslunnar beri jafnvel í för með sér það umboð sem kirkjan þurfti til þess að ráðast loks í þessar miklu framkvæmdir sem þurfa að verða til þess að kirkjan megi ávinna sér enn meira traust en hún hefur nú þegar. Við trúum því að með því að standa betur við bak æskulýðsstarfsemi geti kirkjan áunnið sér frekara traust ungs fólks og viðhaldið því til frambúðar.“ Ályktuninni hefur þegar verið komið á framfæri innan kirkju og utan, í tengslum við Kirkjuþing unga fólksins. „5. mál. Ályktun um launataxta leiðtoga í æskulýðsstarfi þjóðkirkjunnar. Kirkjuþing unga fólksins vill koma þeirri tillögu á framfæri að samræmdur launataxti sé fyrir alla þá leiðtoga í æskulýðsstarfi þjóðkirkjunnar sem eru launaðir. Tillagan snýr að því að kirkjan hafi samræmdann launataxta fyrir alla launaða leiðtoga æskulýðsstarfsins. Sérstaklega þar sem mikið misræmi er nú í launagreiðslu til leiðtoga sem miðast ekki út frá hæfni, reynslu eða ábyrgð leiðtoga. Taxtinn sé miðaður við vinnutíma, ábyrgð, aldur og reynslu í starfi launþegans. Leiðtogar séu vel upplýstir af kirkjunni í upphafi starfs um hvort þeir starfi sem sjálboðaliðar eða séu launaðir samkvæmt samræmdum launataxta. Sjálfboðaliðum sé þá umbunað samkvæmt umbunarkerfi enda sé þeirra starf ekki síður mikilvægt. Kirkjuþing unga fólksins ályktar að það verði almenn regla að launaðir leiðtogar séu skráðir sem launþegar innan kirkjunnar en ekki sem verktakar.“ Málið er hjá Launanefnd þjóðkirkjunnar. Biskupsstofa – stefnumótun – skipurit Á kirkjuþingi 2011 var lögð fram og kynnt skýrsla Ríkisendurskoðunar um Biskupsstofu, sóknir og sjóði kirkjunnar. Þar kom m.a. fram ábending um að vinna þyrfti að heildarstefnumótun um málefni Biskupsstofu. Kirkjuráð taldi rétt að nýkjörinn biskup skyldi leiða þá vinnu. Starfsmenn Biskupsstofu þau Guðmundur Þór Guðmundsson, Þorvaldur Víðisson, Sigríður Dögg Geirsdóttir og Ragnhildur Benediktsdóttir hafa leitt stefnumótunarvinnuna en Þorvaldur Karl Helgason og Runólfur Smári Steinþórsson
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145

x

Gerðir kirkjuþings

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.