Gerðir kirkjuþings - 01.01.2013, Page 73
73
TAFLA 2 –Tölur frá 2012
– alls 126 sóknir
M
es
su
r á
á
ri
Fj
öl
di
só
kn
a
M
es
su
r a
lls
K
irk
ju
ge
st
ir
al
ls
K
irk
ju
ge
st
ir
að
m
eð
al
ta
li
í m
es
su
Íb
úa
r a
lls
Íb
úa
r a
ð
m
eð
al
ta
li
í s
ók
n
Só
kn
ar
bö
rn
a
lls
H
lu
tfa
ll
í þ
jó
ðk
. a
ð
m
eð
al
ta
li
Só
kn
ar
bö
rn
a
ð
m
eð
al
ta
li
í s
ók
n
M
es
su
só
kn
h
lu
tfa
ll
só
kn
ar
ba
rn
a
12 21 32 1.214 38 1.048 50 916 87% 44 87%
35 35 133 3.760 28 2.864 82 2.478 87% 71 40%
69 19 145 5.204 36 3.188 168 2.657 83% 140 26%
1016 18 211 7.495 36 5.375 299 4.472 83% 248 14%
1927 11 252 13.104 52 12.950 1.177 10.776 83% 980 5%
3336 3 102 6.574 64 4.918 1.639 4.268 87% 1423 5%
4658 13 683 57.217 84 76.724 5.902 56.530 74% 4348 2%
6076 6 388 38.169 98 47.697 7.950 34.883 73% 5814 2%
126 1.946 132.737 68 154.764 1.228 116.980 76% 928 7%
Eins og sjá má í töflunni kemur fram að í þessum 126 sóknum voru 132.737 manns sem
komu í alls 1946 messur.
Kirkjusókn er oft mikil í fámennum sóknum, jafnvel þar sem fáir eða enginn býr lengur, og
aðeins ein messa er haldin á ári. Þessar messur er tæplega hægt að flokka sem venjubundið
helgihald sóknarinnar, en eru vel sóttar af ýmsum öðrum en sóknarbörnunum. Þá þekkjum
við það vel hér að kirkjusókn er mikil hér á aðfangadaga jóla, eins og er Noregi.
Þá má einnig greina í þessari samantekt að kirkjusókn skiptist nánast í tvo hópa. Annars
vegar eru kirkjur þar sem messað er 1 2 sinnum á ári og að messuhaldi sem er mánaðarlegt
eða 1016 sinnum. Þar eru kirkjusókn eins og áður segir allt frá því að vera um 89% miðað
við tölu sóknarbarna og að því að vera 14% 40% sóknarbarna sem koma saman. Hinn
hópurinn eru kirkjur þar sem reglubundið helgihald er mun oftar. Þetta eru yfirleitt
fjölmennar sóknir, oftast í þéttbýli. Í þessum sóknum er messað frá um 20 sinnum á ári og
að því vera messað allt að 76 messur. Þar er kirkjusókn frá því að vera 5% sóknarbarna og
niður í 2% sem er svo hjá 19 sóknum sem nefndin hefur tölur frá, en í þeim sóknum búa
um 125 þús. sóknarbörn. Að meðaltali koma um 2040 manns í messur í fyrri hópnum,
en milli 50100 í þeim síðari.
Samkvæmt tölfræðilegum upplýsingum frá Hagstofu Íslands má sjá að árið 2012 dóu alls