Gerðir kirkjuþings - 01.01.2013, Síða 73

Gerðir kirkjuþings - 01.01.2013, Síða 73
73 TAFLA 2 –Tölur frá 2012 – alls 126 sóknir M es su r á á ri Fj öl di só kn a M es su r a lls K irk ju ge st ir al ls K irk ju ge st ir að m eð al ta li í m es su Íb úa r a lls Íb úa r a ð m eð al ta li í s ók n Só kn ar bö rn a lls H lu tfa ll í þ jó ðk . a ð m eð al ta li Só kn ar bö rn a ð m eð al ta li í s ók n M es su só kn ­h lu tfa ll só kn ar ba rn a 1­2 21 32 1.214 38 1.048 50 916 87% 44 87% 3­5 35 133 3.760 28 2.864 82 2.478 87% 71 40% 6­9 19 145 5.204 36 3.188 168 2.657 83% 140 26% 10­16 18 211 7.495 36 5.375 299 4.472 83% 248 14%             19­27 11 252 13.104 52 12.950 1.177 10.776 83% 980 5% 33­36 3 102 6.574 64 4.918 1.639 4.268 87% 1423 5% 46­58 13 683 57.217 84 76.724 5.902 56.530 74% 4348 2% 60­76 6 388 38.169 98 47.697 7.950 34.883 73% 5814 2%   126 1.946 132.737 68 154.764 1.228 116.980 76% 928 7% Eins og sjá má í töflunni kemur fram að í þessum 126 sóknum voru 132.737 manns sem komu í alls 1946 messur. Kirkjusókn er oft mikil í fámennum sóknum, jafnvel þar sem fáir eða enginn býr lengur, og aðeins ein messa er haldin á ári. Þessar messur er tæplega hægt að flokka sem venjubundið helgihald sóknarinnar, en eru vel sóttar af ýmsum öðrum en sóknarbörnunum. Þá þekkjum við það vel hér að kirkjusókn er mikil hér á aðfangadaga jóla, eins og er Noregi. Þá má einnig greina í þessari samantekt að kirkjusókn skiptist nánast í tvo hópa. Annars vegar eru kirkjur þar sem messað er 1­ 2 sinnum á ári og að messuhaldi sem er mánaðarlegt eða 10­16 sinnum. Þar eru kirkjusókn eins og áður segir allt frá því að vera um 89% miðað við tölu sóknarbarna og að því að vera 14% ­ 40% sóknarbarna sem koma saman. Hinn hópurinn eru kirkjur þar sem reglubundið helgihald er mun oftar. Þetta eru yfirleitt fjölmennar sóknir, oftast í þéttbýli. Í þessum sóknum er messað frá um 20 sinnum á ári og að því vera messað allt að 76 messur. Þar er kirkjusókn frá því að vera 5% sóknarbarna og niður í 2% sem er svo hjá 19 sóknum sem nefndin hefur tölur frá, en í þeim sóknum búa um 125 þús. sóknarbörn. Að meðaltali koma um 20­40 manns í messur í fyrri hópnum, en milli 50­100 í þeim síðari. Samkvæmt tölfræðilegum upplýsingum frá Hagstofu Íslands má sjá að árið 2012 dóu alls
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145

x

Gerðir kirkjuþings

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.