Gerðir kirkjuþings - 01.01.2013, Síða 74

Gerðir kirkjuþings - 01.01.2013, Síða 74
74 75 1955 (1986, fyrir árið 2011). Ekki liggur fyrir hér hversu margar útfarir fóru fram hér á vegum þjóðkirkjunnar og presta hennar. Hjónavígslur 2011 voru 1458 (eða 4,6 á 1000 íbúa) og af þeim voru 1085 kirkjulegar. Lifandi fæddir árið 2012 voru 4533 (4492 árið 2011). Ef bara er horft til þess að 76,2% íbúa tilheyra þjóðkirkjunni má áætla að skírnir hafi verið um 3450, kirkjulegar hjónavígslur voru eins og áður segir 1085(árið 2011) og að kirkjulegar útfarir hafi verið um 1500. Ef þessar tölur er notaðar má áætla að í sókn með 1000 sóknarbörn séu að meðaltali: • 14 Skírnir • 14 Fermingarbörn • 3 Hjónavígslur • 6 Útfarir LÍKAN Athafnir og fjöldi sóknarbarna/þjóðkirkjufólks Fjöldi sóknarbarna 300 500 750 1000 1250 2500 3500 • skírnir 4 7 10 14 17 34 48 • fermingarbörn 4 7 11 14 18 35 49 • hjónavígslur 1 2 3 4 5 11 15 • útfarir 2 3 4 6 7 15 21 Þetta er líkan sem gefur vísbendingar um fjölda athafna í sóknum eftir fjölda þjóðkirkjufólks og byggir einnig á tölfræði sem Hagstofan heldur utan um (Hagstofan tekur ekki saman upplýsingar um skírnir og ekki um fermingar). Aldursamsetning breytir þessum tölum frá einni sókna til annarrar og eins sú venja hér að athafnir fara ekki endilega fram í sókn viðkomandi. Sumar kirkjur eru hentugri er aðrar eins og t.d. vegna fjölmennra útfara, aðrar eru nýttar af öðrum ástæðum og prestar flakka á milli kirkna við að skíra, gifta eða til að annast útfarir. Þetta er eitt af einkennum okkar kirkjustarfs og prestsþjónustu. Í vinnu nefndarinnar var ekki unnt að taka þetta saman og vinna úr til að meta þjónustubyrði prestanna. Eins og áður er nefnt fyrst og fremst unnið með messuskyldur í sóknunum og hlut presta á samstarfssvæðum sem mikilvæg viðmið, auk þess sem metinn er fjöldi íbúa og sóknarbarna á þjónustubyrði prestsþjónustunnar. Um afleysingar – héraðsprestar og prófastar Með messuskyldum og samstarfssvæðum er keppt að því að sóknarbörn geti á tilteknu svæði sótt guðsþjónustu hvern helgan dag og án þess að þurfa að aka um langan veg. Þessi skylda hvílir á prestum að svæðinu að sjá til þess að messað sé á svæðinu alla helgidaga kirkjunnar. Messað er víða í þéttbýlinu alla þessa daga sem eru um 60 á ári. Þar sem prestar eru fleiri en einn í prestakallinu og aðeins um einn messustað að ræða, er þetta nokkuð auðleyst. Hins vegar er messað á fleiri stöðum svo sem hjúkrunarheimilum, kapellum á sjúkrahúsum þar sem sjúkrahúsprestar eru ekki starfandi. Álagið kann því að vera þannig
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145

x

Gerðir kirkjuþings

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.