Gerðir kirkjuþings - 01.01.2013, Síða 81

Gerðir kirkjuþings - 01.01.2013, Síða 81
81 Þessi misjafna dreifing breytist ekki mikið þótt horft sé til fjölda sóknarbarna í stað íbúa að baki hverju embætti. Fjölmennustu prestaköll landsins sem hafa yfir 5000 sóknarbörn eru þessi: Sóknarbörn Íbúar Hlutfall Prestaköll 14.094 17.934 78,6% Grafarvogsprestakall 11.400 13.867 82,2% Garðaprestakall 10.196 12.206 83,5% Lindaprestakall 9.047 10.306 87,8% Akureyrarprestakall 8.680 14.034 61,8% Hafnarfjarðarprestakall 8.099 10.453 77,5% Árbæjarprestakall 7.333 9.024 81,3% Mosfellsprestakall 7.331 10.828 67,7% Nesprestakall 6.669 7.392 90,2% Glerárprestakall 6.580 8.703 75,6% Digranesprestakall 6.102 7.134 85,5% Selfossprestakall 6.098 7.698 79,2% Keflavíkurprestakall 5.870 8.110 72,4% Seljaprestakall 5.811 6.677 87,0% Garðaprestakall á Akranesi 5.778 9.132 63,3% Háteigsprestakall 5.457 8.336 65,5% Tjarnaprestakall 5.316 6.971 76,3% Bústaðaprestakall 5.124 6.535 78,4% Njarðvíkurprestakall Í flestum þessum prestaköllum eru starfandi tveir prestar. Áður var bent á fimm ein menn­ ings prestaköllin sem eru neðst á þessum lista og eru öll á þéttbýlisstöðum. Samkvæmt tillögum nefndarinnar ber að stefna að því að ekkert prestsembætti þjóni fleirum en 5000 sóknarbörnum, þar sem því verður við komið. Því er nauðsynlegt að bæta sem fyrst álagið sem hvílir á prestum sem starfa í þessum prestaköllum og auka við þjónustuna með prestum, í fullt starf eða hlutastarf. Það er hins vegar ekki hlutverk nefndarinnar að útfæra það nánar. Skoða mætti að færa til þá presta, þar sem embætti væru sameinuð vegna fámennis eða af öðrum ástæðum og fela þeim þjónustu þar sem auka þarf prestsþjónustuna. Þá er það tillaga nefndarinnar að þar sem sóknarbörn í prestakalli eru innan við 500 og tryggja má prestsþjónustuna með þjónustu prestanna á samstarfssvæðinu, er í hag ræð ing­ ar skyni óhjákvæmilegt að fækka þeim prestaköllum og leggja niður prests embætti. Hér telur nefndin það heldur ekki vera sitt hlutverk að segja til um hvernig verði staðið að því. Þar mætti nota þá leið og bent er hér að framan, að færa presta til, þar sem því verður við komið og allir sem málið varðar væru sáttir við þá málsmeðferð.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145

x

Gerðir kirkjuþings

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.