Gerðir kirkjuþings - 01.01.2013, Qupperneq 83

Gerðir kirkjuþings - 01.01.2013, Qupperneq 83
83 5. Kirkjuárið lagt til grundvallar og messum raðað niður eftir messuskyldum. Einnig er unnt að ræða annað samstarf, svo sem barnastarf og fræðslu. 6. Sóknarprestar á samstarfssvæðinu funda í ágústlok eða byrjun sept. og velja úr sínum hópi leiðtoga fyrir eitt ár í senn. Sent var út bréf til allra presta og sóknarnefnda um málið og þessi áætlun þar með. Málið var einnig til umfjöllunar á prófastsfundi í mars og síðan á Leikmannastefnu í apríl og Prestastefnu 2011, eins og gert var ráð fyrir. Hins vegar er ekki vitað um hvort sóknarprestar hafi almennt fylgt eftir framkvæmda­ áætluninni og haldið fundi heima með sínu fólki eins og segir í 2. lið hér að ofan. Þó er vitað að það hafi verið gert en á mjög fáum stöðum. Í Reykjavíkurprófastsdæmi eystra hefur þessu verið fylgt eftir þar sem þrjú samstarfssvæði hafa komið sér saman um samstarf um messur og annað sem þau hafa sjálf talið henta vel á samstarfssvæðunum. Einn prestur á hverjum svæði hefur tekið að sér að stýra verkefninu. Héraðsnefndin lagði til skilyrtan styrk til svæðanna sem virkaði sem hvatning til að hefjast handa. Þá er vitað að á öðrum stöðum hafi einkum prestar komið saman á svæðum og átt samstarf um vissa þætti í prestsþjónustunni. Hugmyndin um samstarf presta og sókna á samstarfssvæðum er annað en það samstarf sem prestar og sumar sóknar hafa alltaf átt og eiga og byggist oft á óformlegu samtali milli einstaklinga og ræðst oft af persónulegum áhuga þeirra. Með samstarfssvæðum er átt við formlegt samstarf skv. ákvörðun kirkjuþings þar sem allir prestar á svæðinu svo og allar sóknir skulu vinna sem ein heild til að tryggja að sem flestir innan svæðisins megi njóta grunnþjónustu kirkjunnar, óháð stærð sóknar. Svo virðist sem framkvæmdin um samstarfssvæði fari hægt af stað og víða hefur lítið sem ekkert gerst. Ekki er víst hverju það veldur en e.t.v. gildir hér sem í öðrum málum að eftirfylgd skortir, enginn finni til ábyrgðar að fylgja málinu eftir og fé ekki nægjanlegt svo unnt væri að ráða einhvern til starfans, sem oft virðist vera besta úrræðið. Eins og áður segir var kirkjustarfshópi falið af hálfu kirkjuráðs að leggja fram tillögur um framkvæmdaáætlun og gerði það og var málið sett í hendurnar á próföstum að ýta málinu úr vör með formlegum hætti. Þrátt fyrir hik, áhugaleysi eða hvað það er sem hefur hindrað prófasta og presta og sóknarnefndir að sýna málinu áhuga telur nefndin um skipan prestsþjónustunnar rétt að fela próföstum þetta hlutverk og í raun auknar skyldur í þessu máli. Því leggur nefndin hér til í fyrstu tillögunni að prófastar verði leiðtogar eða verkstjórar samstarfssvæðanna. Prófastar eru sérstakir fulltrúar biskups í héraði og gegna mikilvægu hlutverki í að tryggja að þjónusta kirkjunnar. Í starfsreglum um prófasta segir m.a. : 7. gr. Prófastur hefur í umboði biskups tilsjón með kirkjulegu starfi í prófastsdæminu, embættisfærslum presta, þjónustu vígðra og starfi sóknarnefnda. Hann er tilsjónarmaður og ráðgjafi þessara aðila.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145

x

Gerðir kirkjuþings

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.