Orð og tunga - 01.06.1988, Blaðsíða 11

Orð og tunga - 01.06.1988, Blaðsíða 11
Formáli ritstjóra Ritið Orð og tunga, sem hér hefur göngu sína, er hugsað sem vettvangur fyrir greinar á sviði orðfræði og orðabókafræði. Frá sjónarmiði starfsmanna Orðabókar Háskólans er mikil þörf fyrir slíkt rit. Því til staðfestingar eru allir greinahöf- undax að þessu sinni úr hópi starfsmanna Orðabókarinnar, en þess er að vænta að fleiri leggi ritinu lið síðar. Þær greinar sem hér birtast eru af ólíkum toga og taka bæði til hefðbund- inna verkefna Orðabókarinnar og nýmæla í starfseminni. I grein sinni Alexander Jóhannesson og Orðabók Háskólans rekur Jón Aðalsteinn Jónsson ævi og störf Alexanders Jóhannessonar, einkum að því er varðar frumkvæði hans að gerð sögulegrar orðabókar um íslenskt mál og forystu um stofnun Orðabókar Háskól- ans. Guðrún Kvaran ritar greinina Sérsöfn Orðabókar Háskólans þar sem sögð eru deili á ýmsum smærri orðasöfnum sem Orðabókin hefur í fórum sínum, ýmist í handriti eða sem stafrófsröðuð seðlasöfn. Flest þessi orðasöfn eru frá 18. og 19. öld. Guðrún hefur einnig tekið saman skrá með yfirskriftinni Orðabækur og orðasöfn sem varða íslensku, en þar er gerð bókfræðileg grein fyrir öllum þeim orðabókum og orðasöfnum sem varða íslenskt mál að fornu og nýju. Gunnlaugur Ingólfsson greinir frá orðasöfnun úr mæltu máli og talmálssafni Orðabókarinnar í greininni Söfnun Orðabókar Háskólans úr mæltu máli. Um nokkurt skeið hefur staðið yfir greining á dæmum og umsögnum um notkun sagnorða í seðlasöfnum Orðabókarinnar sem miðar að því að mynda tölvutækt gagnasafn um orðfræðileg einkenni sagnorða en jafnframt er látin skila fastmótuðum orðabókartexta. Nýlega hefur stjórn Orðabókarinnar ákveðið að á grundvelli þessa verkefnis verði gefin út söguleg orðabók um sagnorð. Jón Hilmar Jónsson lýsir þessu verkefni í grein sinni Sagnorðagreining Orðabókar Háskólans. Umbrotsforritið TgX, sem samið er af bandarískum tölvufræðingi, Donald Knuth, hefur valdið miklum umskiptum í allri textagerð og útgáfutækni. Jörgen Pind liefur unnið að aðlögun forritsins að íslensku og jafnframt innleitt það á Orðabók Háskólans þar sem það liefur ekki síst sannað gildi sitt við gerð flókins orðabókartexta. Jörgen greiuir frá forritinu, gerð þess og gildi í greininni Umbrotsforritið TfíX. Islenskun þess og gildi við orðabókagerð. Á árunum 1986 og 1987 fór fram rækileg könnun á orðtíðni í völdum textum úr tölvutæku textasafni Orðabókarinnar. Þessi könnun er ítarlegri en fyrri kann- anir á tíðni orða í íslensku, eiukum að því leyti að hún tekur til ýmissa þátta sem ekki hafa verið kannaðir áður. Friðrik Magnússon annaðist könnunina og IX
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244
Blaðsíða 245
Blaðsíða 246
Blaðsíða 247
Blaðsíða 248
Blaðsíða 249
Blaðsíða 250
Blaðsíða 251
Blaðsíða 252

x

Orð og tunga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Orð og tunga
https://timarit.is/publication/1210

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.