Orð og tunga - 01.06.1988, Page 171

Orð og tunga - 01.06.1988, Page 171
Jón Hilmar Jónsson: Sagnorðagreining Orðabókar Háskólans 159 berja vii berja berja e-n frá sér: „Ekki máttum við sveifla Aj bandspotta eða spýtu í kringum okkur því þj^atrú þá ‘borðum við frá okkur englana’.“ (Tms. (Árn.)). berja e-n niður: slá e-n svo að hann fellur AI fm20 Ég áleit þá, og trúi því enn, að mennirnir, sem hjálpuðu mér upp úr sjónum, hafi verið somu mennirnir, sem borðu mig niður á gotunni. (IndEinSéð., 169). BERJA SIG: ■ 1. [fugl:J blaka vængjunum fm20 Rjúpan flaug af í styggara lagi og barði sig aumkunarlega, þaut eftir kvíabólsstígnum eins og vængbrotin væri. (GFrRit. II, 226). ■ 2. berja sig utan slá ávíiandi á líkama sinn si9 fólkið barði sig utan fyrir vitleysuna og innvortis nagandi kvol og skomm fyrir þessa athofn. (Eiról., 211). BERJA E-U: slá e. beina e-u harkalega [x e-a stefnu] ml9 sat þar þegjandi á kistunni og barði A\ hælunum í hliðina. (JThSk. I, 56); sl9 slóst hún upp á hana með skapraunarorðum, þreif af henni bogann og barði honum glottandi um eyru henni. (StollGoð., 40); f20 Þeir þ: ung- arnir] borðu vænglúrunum í vatnsskorpuna. (JTrRit. I, 275); berja bægslunum brjótast e. þjösnast áfram mi9 Þar er lýst þrjótinum, sem einlægt ber bæxlunum, og hirðir ekkert um náttúruna. (Norðri. 1856, 53); sl9 jeg, sem nú er að berja bækslunum fyrir lífi mínu og minna. (Þjóð. 27, 117); berja e-u í vænginn ft afsaka sig með e-u ml9 En sé hann svo ófyrir- leitinn, að ljóstra upp ást minni, þá ber ég því í vænginn, að ég hafi talað svona við hann. (Þús. I, 49); ml9 Nú skal ég sjá, hverju þú ber í vænginn, mælti hún. (Þús. I, 119); f20 Þú hefir alt af barið einhverju í vænginn. (EHIvv- Rit. V, 189); berja liofðinu við steininn neita að beygja sig fyrir staðreyndum sl7 Illt er að málsh. berja Höfdenu vid Steinenn. (GÓlThes., 1825); si7 Hardt er ad berja Höfdenu wid Steinenn. málsh. (GÓlThes., 1446); fi9 Bágt er að berja höfðinu málsh. við steininn. (GJ., 42); fl9 Ad mótmæla honum mundi því verda ad berja hpfdinu vid steininn. (Ivlp. VII, 69); $19120 að stjórnin ... berji ekki höfðinu við steininn gegn því, sem sanngjarnar kröfur heimta. (JsJsRit. III, 270). berja e-u fram: halda e-u (ákaft) fram, staðhæfa e-ð sl9 Sjer sýndist ... hæpið að Hf berja einhverju fram með ofurkappi, í staðinn fyrir með skynsemi og sönnunum. (ísaf. 1879 viðauki, 36); f20 Hann þ: Teitur] er ekki söguleikur, og það er ónákvæmni að berja því fram þvert ofan í yfirlýsingu mína í athugasemdunum. (JTrRit. VIII, 467). berja e-u í e-ð: berja augum í e-ð verða hT starsýnt á e-ð ml9 lýtur samningurinn að ýmsu, er þau munu berja augum í. (Skírn. 1863, 59); sl9 hafa þeir menn komizt á þingið er lengi hafa barið augum í svo mörg lagalýti. (Skírn. 1868, 159); si9 en börðu hins vegar augum í kostnaðinn og þær áþyngdir, er af því hlytu cið rísa. (Skírn. 1871, 174). berja e-u niður: breiða yfir e-ð ml7 eingenn skyllde draga Fipdur yfer Synder sijnar / beria þeim nidr eda laata sier lijtid til þeirra finnast. (FörstSkrift. G, VIIIv). berja e-u við: færa e-ð fram sem afsökun (fyrir e-u) ml6 kappsemin tijl at kenna Gudz ord heimtizt at predikorunum / swo at einginn meige þui vid beria. (CorvPost. II, 62r); sl6 Nu so ad eingen þurfe þessu hier epter vid ad beria. (DietrPass. A, Ilr); si7 Sumer beria þvi vid / ad þeir hafe laangann Kyrkiuveg. (DilherrPost. A, Illr); msl8 at berja einhveriu skýring vid, causari aliqvid, vel culpam in rem qvandam rejicere, causa qvadam prætensa et excogitata semet excusare, vel á crimine qvodéim purgare. ... at berja vid faatækt edur heilsu veiki. (JÓGrvOb.); $18 því hv0rugr þeirra þurfti skulldum vid at beria. (LFR. IV, 44); fl9 oc var því vidbarid 'at bændr hefdi fyrir þá sök skorast undann skattgialdi. (EspÁrb. III, 31); ml9 Þó hann berði því við, að hjá sér væri mikill gullskortur. (Felsenb., 350); ml9 Sumir berja því við, að þeir séu hræddir. (ÁrsrÞór. II, 39); ml9 Því er opt barið við að menn þurfi að hafa brennivín til að hressa sig á. (NF. III, 130); ml9 en hann barði við heilsulasleik sínum. (Þús. I, 4); sl9 og þó sendi jeg þinginu 10 exemplör, svo því verður ekki barið við, að gengið hafi verið fram hjá þinginu. (ísaf. 1891, 261); sl9 allt af er því við barið, að ekkert verði gert fyrir peningaleysi. (Þjóð. 34, 76); si9 Sumir kunna að berja því við, að sökum harðæris og óárunar sé tíminn nú illa valinn til slíks fyrirtækis.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221
Page 222
Page 223
Page 224
Page 225
Page 226
Page 227
Page 228
Page 229
Page 230
Page 231
Page 232
Page 233
Page 234
Page 235
Page 236
Page 237
Page 238
Page 239
Page 240
Page 241
Page 242
Page 243
Page 244
Page 245
Page 246
Page 247
Page 248
Page 249
Page 250
Page 251
Page 252

x

Orð og tunga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Orð og tunga
https://timarit.is/publication/1210

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.