Orð og tunga - 01.06.1988, Síða 171
Jón Hilmar Jónsson: Sagnorðagreining Orðabókar Háskólans
159
berja vii berja
berja e-n frá sér: „Ekki máttum við sveifla Aj
bandspotta eða spýtu í kringum okkur því þj^atrú
þá ‘borðum við frá okkur englana’.“ (Tms.
(Árn.)).
berja e-n niður: slá e-n svo að hann fellur AI
fm20 Ég áleit þá, og trúi því enn, að mennirnir,
sem hjálpuðu mér upp úr sjónum, hafi verið
somu mennirnir, sem borðu mig niður á
gotunni. (IndEinSéð., 169).
BERJA SIG: ■ 1. [fugl:J blaka vængjunum
fm20 Rjúpan flaug af í styggara lagi og barði
sig aumkunarlega, þaut eftir kvíabólsstígnum
eins og vængbrotin væri. (GFrRit. II, 226).
■ 2. berja sig utan slá ávíiandi á líkama sinn
si9 fólkið barði sig utan fyrir vitleysuna og
innvortis nagandi kvol og skomm fyrir þessa
athofn. (Eiról., 211).
BERJA E-U: slá e. beina e-u harkalega [x e-a
stefnu] ml9 sat þar þegjandi á kistunni og barði A\
hælunum í hliðina. (JThSk. I, 56); sl9 slóst
hún upp á hana með skapraunarorðum, þreif
af henni bogann og barði honum glottandi um
eyru henni. (StollGoð., 40); f20 Þeir þ: ung-
arnir] borðu vænglúrunum í vatnsskorpuna.
(JTrRit. I, 275); berja bægslunum brjótast
e. þjösnast áfram mi9 Þar er lýst þrjótinum,
sem einlægt ber bæxlunum, og hirðir ekkert
um náttúruna. (Norðri. 1856, 53); sl9 jeg, sem
nú er að berja bækslunum fyrir lífi mínu og
minna. (Þjóð. 27, 117); berja e-u í vænginn ft
afsaka sig með e-u ml9 En sé hann svo ófyrir-
leitinn, að ljóstra upp ást minni, þá ber ég því
í vænginn, að ég hafi talað svona við hann.
(Þús. I, 49); ml9 Nú skal ég sjá, hverju þú ber
í vænginn, mælti hún. (Þús. I, 119); f20 Þú
hefir alt af barið einhverju í vænginn. (EHIvv-
Rit. V, 189); berja liofðinu við steininn neita
að beygja sig fyrir staðreyndum sl7 Illt er að málsh.
berja Höfdenu vid Steinenn. (GÓlThes., 1825);
si7 Hardt er ad berja Höfdenu wid Steinenn. málsh.
(GÓlThes., 1446); fi9 Bágt er að berja höfðinu málsh.
við steininn. (GJ., 42); fl9 Ad mótmæla honum
mundi því verda ad berja hpfdinu vid steininn.
(Ivlp. VII, 69); $19120 að stjórnin ... berji ekki
höfðinu við steininn gegn því, sem sanngjarnar
kröfur heimta. (JsJsRit. III, 270).
berja e-u fram: halda e-u (ákaft) fram,
staðhæfa e-ð sl9 Sjer sýndist ... hæpið að Hf
berja einhverju fram með ofurkappi, í staðinn
fyrir með skynsemi og sönnunum. (ísaf. 1879
viðauki, 36); f20 Hann þ: Teitur] er ekki
söguleikur, og það er ónákvæmni að berja
því fram þvert ofan í yfirlýsingu mína í
athugasemdunum. (JTrRit. VIII, 467).
berja e-u í e-ð: berja augum í e-ð verða hT
starsýnt á e-ð ml9 lýtur samningurinn að
ýmsu, er þau munu berja augum í. (Skírn.
1863, 59); sl9 hafa þeir menn komizt á þingið
er lengi hafa barið augum í svo mörg lagalýti.
(Skírn. 1868, 159); si9 en börðu hins vegar
augum í kostnaðinn og þær áþyngdir, er af því
hlytu cið rísa. (Skírn. 1871, 174).
berja e-u niður: breiða yfir e-ð ml7 eingenn
skyllde draga Fipdur yfer Synder sijnar / beria
þeim nidr eda laata sier lijtid til þeirra finnast.
(FörstSkrift. G, VIIIv).
berja e-u við: færa e-ð fram sem afsökun
(fyrir e-u) ml6 kappsemin tijl at kenna Gudz
ord heimtizt at predikorunum / swo at einginn
meige þui vid beria. (CorvPost. II, 62r); sl6 Nu
so ad eingen þurfe þessu hier epter vid ad
beria. (DietrPass. A, Ilr); si7 Sumer beria
þvi vid / ad þeir hafe laangann Kyrkiuveg.
(DilherrPost. A, Illr); msl8 at berja einhveriu skýring
vid, causari aliqvid, vel culpam in rem
qvandam rejicere, causa qvadam prætensa
et excogitata semet excusare, vel á crimine
qvodéim purgare. ... at berja vid faatækt
edur heilsu veiki. (JÓGrvOb.); $18 því hv0rugr
þeirra þurfti skulldum vid at beria. (LFR.
IV, 44); fl9 oc var því vidbarid 'at bændr
hefdi fyrir þá sök skorast undann skattgialdi.
(EspÁrb. III, 31); ml9 Þó hann berði því við,
að hjá sér væri mikill gullskortur. (Felsenb.,
350); ml9 Sumir berja því við, að þeir séu
hræddir. (ÁrsrÞór. II, 39); ml9 Því er opt
barið við að menn þurfi að hafa brennivín
til að hressa sig á. (NF. III, 130); ml9 en
hann barði við heilsulasleik sínum. (Þús. I, 4);
sl9 og þó sendi jeg þinginu 10 exemplör, svo
því verður ekki barið við, að gengið hafi verið
fram hjá þinginu. (ísaf. 1891, 261); sl9 allt
af er því við barið, að ekkert verði gert fyrir
peningaleysi. (Þjóð. 34, 76); si9 Sumir kunna
að berja því við, að sökum harðæris og óárunar
sé tíminn nú illa valinn til slíks fyrirtækis.