Orð og tunga - 01.06.1988, Síða 174
162
Orð og tunga
berja x berja
andisk og innigeymandisk allar skepnur illar
og góðar. (MJBrHH., 16). ■ 5. vera laminn AJ
sl9 Lauf barðist burt af skógum [d: í haglhríð].
(Þjóð. 27, 97). m20 missti hann hrúta tvo af
steinkasti, eða þeir borðust til dauða. (Vfsagn.
III, 308).
berjast af: komast af sl9 hefi jeg ekki þurft
mikið að brúka hana [o: reikningslist] um
dagana, jeg hefi einhvemveginn barist af án
þess. (Nf. XVIII, 9).
berjast á: iakast á m20 Þar er auðsénn mikill I<J
vindhraði, og tvær áttir berjast á. (Náttúrufr.
1953, 191).
berjast á e-ð: ráðast á e-ð, heyja bardaga til
að ná e-u sl6 Sem Ioab bardist nu a Borgena. KJ
(2Sam. 11, 16 (GÞ)); sl6 hann ... settist vm
Samariam / og bardest a Borgena. (lKong. 20,
1 (GÞ)); fl9 svo að þeir gátu farið að berjast á
kastalann. (Skírn. 1833, 9).
berjast á móti e—u: beita sér mjög gegn
e-u berjast með hnúum og linefum á móti Li oi
e-u beita sér af alefli gegn e-u m20 þeir,
sem berjast með hnúum og hnefum á móti
hlutfallskosningum. (BjBenLand. I, 195).
berjast fram: komast af, ná að fleyta sér Mi
si8 og fleztir á 10 hr. leigumálum beriaz fram
einsamlir. (LFR. IV, 171).
berjast fram úr e-u: takast á við e-ð og
leysa það sl9 neitaði þó alltaf að taka við hjálp MT
frá oðrum, og vildi sjálfur berjast fram úr
þeim vandræðum. (Fróði. 1885, 201); sl9f20 Eg
barðist fram úr að læra donsku. (JsJsRit. II,
126).
berjast fyrir e-u: beita sér mjög fyrir e-u L|
f20 að innlendir menn skuli hafa barist fyrir því
með öllum meðölum, að leggja niður landsins
peninga stofnun. (Alm. 1903, 66);berjast eins
og Ijón fyrir e-u m20 Alþýðuflokksforystan mT
berst eins og ljón fyrir þeirri helstefnu, sem
leitt hefur til atvinnuleysis. (Réttur. 1951,11);
berjast fyrir e-u með hnúum og linjám beita ol
sér af alefli fyrir e-u sl9 ákvörðun þá, sem
hann ... hafði barizt fyrir með hnúum og
hnjám. (Þjóð. 36, 54).
berjast fyrir e-m: heyja baráttu e. leggja
mikið á sig i þágu e-s msl7 þeim sem berjast LI
fyrer barnafiolda sinum med eimd og armædu.
(SafnF. XII, 263).
berjast gegn e—u: beita sér mjög gegn e-u LI
berjast gegn e—u hnúum og hnefum beita oT
sér af alefli gegn e-u f20 Þeir hafa barizt gegn
þessu hnúum og hnefum og ótal mörgu öðru.
(EHICvEitt., 59 (1905)).
berjast £ e-u: basla við e-ð msl7 ad berjast j N|
þessum barattusama bwskap. (SafnF. XII, 6).
berjast í móti e-m: stofna til andstöðu við
e-n, beita sér gegn e-m ml6 suo at eigi synuzt LT
þier beriazt gudi i moti. (Post. 5, 39 (OG));
f20 Sárast tekur hann það, að Arnljótur skuli
hafa barizt í móti sér í þessu máli. (PEÓlJSig.
IV, 103).
berjast til e-rs: heyja bardaga til að ná e-u KJ
mi9 að þá gengu Norðmenn opt hraustlega
fram, er þeir börðust eigi til krossanna. (Skírn.
1849, 133); si9 Austurríkismenn ... urðu ...
að láta af hendi við þá það er þeir höfðu til
barizt. (Alm. 1883, 27); si9 Því sannleikrinn
er ekki dauðr bókstafr; hann er þvert á móti
herfang, sem hver einstakr verðr að berjast til.
(Nanna. II, 47); sl9 að hann hafði í huga að
berjast til valda nær sem færi gæfist. (Skuld.
1880 nr. 119, 186).
berjast um: hreyfast ákaft e. brjótasi um Oi
ml9 óvinurinn hamaðist, þandi út klærnar,
barðist um með vængjunum. (JHall. I, 301);
ml9 Margir eru farnir að slétta tún sem áður
börðust um í þýfinu. (MelBr., 3); mi9 hjarta
hennar fór að berjast um í brjóstinu af
hræðslu. (JThSk. I, 12); berjast um á liæl
og hnakka brjótast um af mikilli ákefð e. a|
ofsa msl8 at beriast um á hæl og hnacka, skýring
turbulenter se gerere, calcibus et occipite
subnixus (JÓGrvOb.); mi9 drengur barðist um
á hæl og hnakka og orgaði. (JÁÞj2. III, 78);
berjast um hnakka og liæl brjótast um af
mikilli ákefð e. ofsa sl7fl8 berst eg nu um
hnacka og hæl ad sveira i skyndi. (ÁMTorf.,
262).
berjast um e—ð: heyja innbyrðis bardaga e.
baráttu um e-ð sl9 menn nærri börðust um KI
að fá þá náð að bera lík hans til grafar. (Nf.
XXIII, 51); fm20 á sléttunni uppi við Sátujökul
berjast þær um vatnið, Vestari-Jökulsá og
Strangakvísl. (PHannób., 62).
berjast undan e—u: brjótast undan e-u OT
f20 Og samheldni Bandamanna var sömuleiðis