Orð og tunga - 01.06.1988, Blaðsíða 174

Orð og tunga - 01.06.1988, Blaðsíða 174
162 Orð og tunga berja x berja andisk og innigeymandisk allar skepnur illar og góðar. (MJBrHH., 16). ■ 5. vera laminn AJ sl9 Lauf barðist burt af skógum [d: í haglhríð]. (Þjóð. 27, 97). m20 missti hann hrúta tvo af steinkasti, eða þeir borðust til dauða. (Vfsagn. III, 308). berjast af: komast af sl9 hefi jeg ekki þurft mikið að brúka hana [o: reikningslist] um dagana, jeg hefi einhvemveginn barist af án þess. (Nf. XVIII, 9). berjast á: iakast á m20 Þar er auðsénn mikill I<J vindhraði, og tvær áttir berjast á. (Náttúrufr. 1953, 191). berjast á e-ð: ráðast á e-ð, heyja bardaga til að ná e-u sl6 Sem Ioab bardist nu a Borgena. KJ (2Sam. 11, 16 (GÞ)); sl6 hann ... settist vm Samariam / og bardest a Borgena. (lKong. 20, 1 (GÞ)); fl9 svo að þeir gátu farið að berjast á kastalann. (Skírn. 1833, 9). berjast á móti e—u: beita sér mjög gegn e-u berjast með hnúum og linefum á móti Li oi e-u beita sér af alefli gegn e-u m20 þeir, sem berjast með hnúum og hnefum á móti hlutfallskosningum. (BjBenLand. I, 195). berjast fram: komast af, ná að fleyta sér Mi si8 og fleztir á 10 hr. leigumálum beriaz fram einsamlir. (LFR. IV, 171). berjast fram úr e-u: takast á við e-ð og leysa það sl9 neitaði þó alltaf að taka við hjálp MT frá oðrum, og vildi sjálfur berjast fram úr þeim vandræðum. (Fróði. 1885, 201); sl9f20 Eg barðist fram úr að læra donsku. (JsJsRit. II, 126). berjast fyrir e-u: beita sér mjög fyrir e-u L| f20 að innlendir menn skuli hafa barist fyrir því með öllum meðölum, að leggja niður landsins peninga stofnun. (Alm. 1903, 66);berjast eins og Ijón fyrir e-u m20 Alþýðuflokksforystan mT berst eins og ljón fyrir þeirri helstefnu, sem leitt hefur til atvinnuleysis. (Réttur. 1951,11); berjast fyrir e-u með hnúum og linjám beita ol sér af alefli fyrir e-u sl9 ákvörðun þá, sem hann ... hafði barizt fyrir með hnúum og hnjám. (Þjóð. 36, 54). berjast fyrir e-m: heyja baráttu e. leggja mikið á sig i þágu e-s msl7 þeim sem berjast LI fyrer barnafiolda sinum med eimd og armædu. (SafnF. XII, 263). berjast gegn e—u: beita sér mjög gegn e-u LI berjast gegn e—u hnúum og hnefum beita oT sér af alefli gegn e-u f20 Þeir hafa barizt gegn þessu hnúum og hnefum og ótal mörgu öðru. (EHICvEitt., 59 (1905)). berjast £ e-u: basla við e-ð msl7 ad berjast j N| þessum barattusama bwskap. (SafnF. XII, 6). berjast í móti e-m: stofna til andstöðu við e-n, beita sér gegn e-m ml6 suo at eigi synuzt LT þier beriazt gudi i moti. (Post. 5, 39 (OG)); f20 Sárast tekur hann það, að Arnljótur skuli hafa barizt í móti sér í þessu máli. (PEÓlJSig. IV, 103). berjast til e-rs: heyja bardaga til að ná e-u KJ mi9 að þá gengu Norðmenn opt hraustlega fram, er þeir börðust eigi til krossanna. (Skírn. 1849, 133); si9 Austurríkismenn ... urðu ... að láta af hendi við þá það er þeir höfðu til barizt. (Alm. 1883, 27); si9 Því sannleikrinn er ekki dauðr bókstafr; hann er þvert á móti herfang, sem hver einstakr verðr að berjast til. (Nanna. II, 47); sl9 að hann hafði í huga að berjast til valda nær sem færi gæfist. (Skuld. 1880 nr. 119, 186). berjast um: hreyfast ákaft e. brjótasi um Oi ml9 óvinurinn hamaðist, þandi út klærnar, barðist um með vængjunum. (JHall. I, 301); ml9 Margir eru farnir að slétta tún sem áður börðust um í þýfinu. (MelBr., 3); mi9 hjarta hennar fór að berjast um í brjóstinu af hræðslu. (JThSk. I, 12); berjast um á liæl og hnakka brjótast um af mikilli ákefð e. a| ofsa msl8 at beriast um á hæl og hnacka, skýring turbulenter se gerere, calcibus et occipite subnixus (JÓGrvOb.); mi9 drengur barðist um á hæl og hnakka og orgaði. (JÁÞj2. III, 78); berjast um hnakka og liæl brjótast um af mikilli ákefð e. ofsa sl7fl8 berst eg nu um hnacka og hæl ad sveira i skyndi. (ÁMTorf., 262). berjast um e—ð: heyja innbyrðis bardaga e. baráttu um e-ð sl9 menn nærri börðust um KI að fá þá náð að bera lík hans til grafar. (Nf. XXIII, 51); fm20 á sléttunni uppi við Sátujökul berjast þær um vatnið, Vestari-Jökulsá og Strangakvísl. (PHannób., 62). berjast undan e—u: brjótast undan e-u OT f20 Og samheldni Bandamanna var sömuleiðis
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244
Blaðsíða 245
Blaðsíða 246
Blaðsíða 247
Blaðsíða 248
Blaðsíða 249
Blaðsíða 250
Blaðsíða 251
Blaðsíða 252

x

Orð og tunga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Orð og tunga
https://timarit.is/publication/1210

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.