Orð og tunga - 01.06.1988, Side 189

Orð og tunga - 01.06.1988, Side 189
Jörgen Pind: Umbrotsforritið TgX 177 svipar til nrof f að því leyti að notuð eru sniðmerki en ekki sniðtákn og því verður að rita fullum fetum öll fyrirmæli er varða útlit eða gerð ritsins. Svo dæmi sé tekið má skáletra eitt orð með því að rita skipun um að f\it skáletra\/} eitt orð Skipunin \it veldur því að breytt er um letur. Skipunin er böfð innan slaufusviga og takmarkar það áhrif skipunarinnar við það sem er innan sviganna. Loks er að geta um hin torræðu tákn \/ sem eru hengd aftan við skáletraða orðið. Þau valda því að skotið er inn örlitlu aukabili aftan við skáletraða orðið þegar breytt er úr skáletri í lóðrétt letur. Að öðrum kosti væri bilið milli orðanna of stutt. Af þessu dæmi sést að TgX er ekki bundið því £ið sniðmerki hefjist í fyrsta dálki og sé að finna stakt í línu eins og í nroff. Því verður texti skrifaður í TjjjX eðlilegri en texti í öðrum sambærilegum kerfum. Auk þess er rétt að vekja athygli á sniðmerkinu \/ sem lætur lítið yfir sér en sýnir þó hve TjjX leggur ofurmikla áherslu á hin smásmugulegustu atriði prentlistarinnar. Eins og fyrr er sagt setti Knuth sér það markmið með TeX að gefa hinum listfengustu prenturum ekkert eftir og er hugað að sérhverju smáatriði til að ná því marki. Hægt er að líta á TgX sem nokkurs konar forritunarmál fyrir umbrot og setningu. TgpC hefur innbyggðar nálega 300 skipanir sem varða setningu og prentun. En auk þess getur notandinn skilgreint sínar eigin skipanir í afar öfl- ugu fjölvamáli. Með því getur hver og einn lagað TfjjX að eigin þörfum. TgiX- hugbúnaðurinn er sérstakur að því leyti að notandinn getur nánast skilgreint alla þætti í TgjX að eigin óskum. Þannig er TgX ekki bundið við eina tákntöflu, ASCII eða EBCDIC, svo dæmi sé tekið. Hægt er að nota TjrpC við setningu í ólíkum málum og hægt er að laga umbrot TgX að hinum fjölbreytilegustu kröfum. Þar sem fátt eitt er byggt inn í TbX er forritið illa nothæft ef ekki koma til skilgreiningar á helstu þáttum sem varða umbrot og setningu. Þær skilgreiningar eru varðveittar í svonefndum fjölvasöfnum. Til eru nokkur fjölvasöfn sem notuð eru með P^jX. Knuth sjálfur hefur gert eitt slíkt sem hann nefnir einfaldlega PLAIN. Þegar þetta fjölvasafn er notað með TjjX bætast um 600 skipanir við þær 300 sem fyrir eru.1 Þetta fjölvasafn er þó eingöngu miðað við einföld síðusnið. Leslie Lamport hefur gert sérstakt fjölvasafn sem ber heitið lATgX(Lamport 1986). Með lATgX getur notandinn auðkennt röklegar einingar í ritum sínum en TgjX sér síðan um að fá þeim viðeigandi prentbúning. Þessi bók er sett í iATjrjX. Loks er að geta ^því^-TgiX sem bandarískur stærðfræðingur, Michael Spivak, hefur samið fyrir bandaríska stærðfræðingafélagið (Spivak 1986). AVÍ^-TjrjX er það fjölvasafn sem stærðfræðingar nota jafnan þegar þeir rita fyrir TjrjX. Á mynd 1 er sýnt á hvern hátt TjrjX vinnur. Notandinn semur rit sín í einhverjum tiltækum skjárita og notar skilgreiningar úr einhverju fjölvasafni. Þegar Tjj)X er gangsett byrjar forritið á því að lesa skilgreiningar í viðkomandi fjölvasafni og brýtur síðan ritið um samkvæmt þeim fyrirmælum sem gefin eru. TgX býr síðan til svonefnda dvi-skrá en dvi er skammstöfun fyrir „device in- dependent“ sem merkir að umbrotið er óháð tilteknum prentara. Reyndar er það ^Þó er þess að geta að margar þessara skipana hafa aðeins það hlutverk að sækja einstök tákn sem er að finna í hinum fjölmörgu leturtegundum TjjX, t.d. stærðfræðitákn. Talan 600 er því e.t.v. dálítið villandi.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216
Side 217
Side 218
Side 219
Side 220
Side 221
Side 222
Side 223
Side 224
Side 225
Side 226
Side 227
Side 228
Side 229
Side 230
Side 231
Side 232
Side 233
Side 234
Side 235
Side 236
Side 237
Side 238
Side 239
Side 240
Side 241
Side 242
Side 243
Side 244
Side 245
Side 246
Side 247
Side 248
Side 249
Side 250
Side 251
Side 252

x

Orð og tunga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Orð og tunga
https://timarit.is/publication/1210

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.