Orð og tunga - 01.06.2008, Síða 22

Orð og tunga - 01.06.2008, Síða 22
12 Orð og tunga tönn að gamlar orðabækur á sviðinu koma enn að ágætum notum. Til dæmis má nefna Nucleus Latinitatis eða Kleyfsa, frá 1732, með ís- lenskum orðskýringum (endurútgefinn á vegum Orðabókar Háskól- ans 1994) sem ég nota mikið sjálfur og hef fregnað að aðrir noti nú í skorti á annarri og nýrri latnesk-íslenskri orðabók. Kleyfsi gagnast auðvitað sérstaklega þeim sem gera íslenskar þýðingar á latínutext- um frá síðari öldum. Aðrar klassískar orðabækur hafa komið að góð- um notum fyrir hið bandaríska verkefni á veraldarvefnum, The Per- seus Project, sem er hýst hjá Tufts University í Boston, vegna þess að þær eru komnar úr höfundarrétti vegna aldurs þótt þær séu fullgild- ar enn. Hér má nefna hina ágætu latnesk-ensku orðabók Lewis and Short, A Latin Dictionary (Oxford 1879), og grísk-ensku orðabækum- ar Liddell and Scott, A Greek-English Lexicon (Oxford 1940), og Georg Autenrieth, A Homeric Dictionary (New York 1891). Allar þrjár hafa verið skráðar í gagnagrunn og samtengdar forngrískum og latnesk- um textasöfnum með hjálp véla sem greina orðmyndir og finna jafn- framt „flettiorð" þeirra. Þannig má fá beygingarfræðilega greiningu hvers orðs í forngrískum og latneskum textum safnsins, „fletta upp" enskri orðabókarskýringu þess, auk þess sem kalla má fram enskar þýðingar textans (flestar gamlar úr höfundarrétti) og birta athuga- semdir úr skýringarritum. Perseus-verkefnið hófst árið 1987 og ein- skorðaðist útgáfan í upphafi við CD-ROM-diska. Frá árinu 1995 hefur Perseus-verkefnið verið á veraldarvefnum, The Perseus Digital Library, <www.perseus.tufts.edu>. Þar er safnað bæði latneskum og fomgrísk- um textum en auk þess enskum endurreisnarritum og einhverju öðm efni. Eins og áður sagði nýtir Perseus sér þá staðreynd að fjölmargar textaútgáfur og handbækur í klassískum fræðum og fommálum em komnar úr höfundarrétti og orðnar almannaeign. Verkefnið sýnir hve vel gamlar prentaðar orðabækur liggja við þess háttar endurvinnslu í gagnaveitum á veraldarvefnum. Orðaforðinn í klassískum orðabókum (lat. copia uerborum, uocum) — vart er hægt að ræða um efnið án þess að gera það í grísk-latneskum hugtökum — er sem sagt allstöðugt mengi en hið sama er ekki endi- lega hægt að segja um það form eða mynd (forma, idea, morfe) sem þetta efni tekur á sig, sérstaklega á tímum þegar stafrænar spunavélar vefa okkur hverfula vefi á rafrænum skjáflötum. Hér er allt í stanslausri ummyndun og engin formgerð orða- og textasafna stendur lengur við en í nokkur ár, á meðan einstakar síður eru spunnar á augnabliki sem
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138

x

Orð og tunga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Orð og tunga
https://timarit.is/publication/1210

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.