Orð og tunga - 01.06.2008, Blaðsíða 23

Orð og tunga - 01.06.2008, Blaðsíða 23
Gottskálk Jensson: Ummyndanir klassískra orðasafna 13 svör við fyrirspurnum notandans og verða því líklega aldrei birtar aft- ur með nákvæmlega sama hætti. Yfirborðið er hér allt. Hinar sjáanlegu myndbirtingar á skjánum eða í útprentinu. Hvað gerist í raun inni í vélinni þarf notandinn ekki að skilja nema að litlu leyti, ekki frekar en lesandinn þarf að vita nokkuð um samsetningu þess pappírs eða bleks sem myndar efnislegan veruleika prentaðrar blaðsíðu. Stafræna spunavélin vefur umfram allt texta (lat. textus) í sinni eiginlegu merk- ingu, það er að segja 'vefnað' eða 'vef' úr orðum.1 Á þeim síðum, sem fylgja hér á eftir, ætla ég að freista þess að sýna með latnesk-íslensku dæmi hvers konar rannsóknir verða mögulegar með samtengingu texta og orðasafna í gegnum greiningarvélar orð- mynda í textunum. I framhaldi af því ræði ég fomt hugmyndaknippi sem með sérkennilegum hætti upplýsir og auðveldar skilning á víð- tækum kennilegum afleiðingum hinnar nýju tækni og loks mun ég stuttlega velta vöngum yfir mögulegum verkefnum, einkum í tengsl- um við latínuskrif eftir íslendinga og um íslenskt efni. 2 Líkamlegar ummyndanir ólíkamlegra orða (dæmi: tímans tönn) Flakki hins forngríska og latneska orðamassa, sem svo lítið breytist sjálfur í þeim sífelldu ummyndunum klassískra orðasafna sem nú ber fyrir augu í netvæddum upplýsingaveitum og þá á ég einkum við hin- ar tvær stóru á sviði klassískra fræða, The Perseus Project, sem áður var nefnd, og Thesaurus Linguae Graecae <www.stephanus.tlg.uci.edu>, sem nánar mun kynnt síðar, ætla ég að freistast til þess að líkja við flæking eilífra sálna á milli síbreytilegra líkama samkvæmt ævafomri kenningu sem rómverska skáldið Publius Ovidius Naso, eða Óvíð eins og hann heitir á dönsku umritaðri á íslensku, útlistaði í merku kvæði. I fimmtándu og síðustu bók söguljóðsins Metamorphoses (titilinn mætti þýða á íslensku sem Ummyndanir eða Umformanir) leggur skáld- ið langa ræðu í munn grísk-ítalska spekingnum Pýþagórasi (6. öld f.o.t.) sem ætlað er að útskýra hverfulleika mynda og ásýnda heimsins, að allt í veröldinni sé breytingum undirorpið, allir líkamar ummynd- 'Sjá t.d. DVD-disk Alison Marek, Text & Textile: An introduction to Wool Workingfor Readers of Greek and Latin, 2004.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138

x

Orð og tunga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Orð og tunga
https://timarit.is/publication/1210

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.