Orð og tunga - 01.06.2008, Qupperneq 26

Orð og tunga - 01.06.2008, Qupperneq 26
16 Orð og tunga Hér virðist ljóðlist fomaldar, samsömuð sálunum í síbreytilegum lík- ömum fyrirbæranna, ferðast óbreytt sjálf í gegnum tíma og rúm. í skýringum með kvæðinu, þegar það var fyrst prentað í ársritinu Gefn 1870, segir skáldið um þessa ljóðrænu orðræðu sína um varanleika hinna skáldlegu orða: Allir listamenn eru skáld. En í eiginlegum skilningi kalla menn skáld þann, sem vinnur listina fyrir orðsins kraft. Orðið er ekki bundið við hin líkamlegu meðul sem hinir aðrir þurfa; mynd- ir, litir og hljóð [...] fjötra það ekki grand, en þó hefur það allt þetta í valdi sínu og takmarkast hvorki af rúmi, tíma né lík- amlegum hlutum [...] Þó vér ritum, og þó vér hljótum að sjá eða heyra orðið, þá er það samt fullkomlega andlegt og öld- ungis ólíkamlegt, en samt nær það út yfir allt og faðmar jafnt allan hinn líkamlega heim sem hinar huldu tilfinningar andans. [Leturbreyting mín.]5 Þessi elstu dæmi um tímans tönn, sem skráð eru í ritmálsskrá Orða- bókar Háskólans, gætu bent til þess að það hafi verið skólastrákar á Bessastöðum, heimilisfastir og uppaldir hjá Sveinbirni Egilssyni á Ey- vindarstöðum, sem gerðu orðtakið gjaldgengt í íslensku máli og virð- ist jafnframt ekki ósennilegt að þeir hafi þekkt hið upprunalega sam- hengi þess í Metamorfósum Óvíðs.6 Til þess hef ég verið að grafa hér upp þennan fróðleik um tímans tönn að mér þótti áhugavert að vita meira um sögu þessa orðtaks, sem fyrir kemur í heiti málþingsins þar sem stofninn að þessari grein var upphaflega fluttur, en einkum og sér í lagi til þess að sýna hvers konar rannsóknir eru mögulegar með hjálp stafrænna orðabóka með dæma- söfnum annars vegar og rafrænna textasafna hins vegar. An sögulegra dæma, tilvitnana í samhengið þar sem orðin koma fyrir, veitir einföld orðabók afar litlar upplýsingar um orðin. Dæmin í Þjóðólfi og „Hug- fró" fann ég með því að leita fyrst í ritmálsskrá Orðabókar Háskól- ans <http://lexis.hi.is/cgi-bin/ritmal/leitord.cgi7adgHnnsl> að tönn og finna síðan staðinn í Þjóðólfi á Tímarit.is <http://www.timarit.is/ 7issueID=313809&pageSelected=0&lang=0>. Að vísu varð ég að leita í 5Tilvitnun eftir Benedikt Gröndal, Ritsafn, 1. bindi, bls. 549-550. 6Sveinbjörn Hallgrímsson (f. 1814) var systursonur nafna síns Egilssonar og í fóstri hjá honum á Eyvindarstöðum á Álftanesi frá 10. ári. Hann lauk stúdentsprófi frá Bessastaðaskóla 1834 og bjó eftir það í fimm ár hjá fjölskyldu Sveinbjarnar Egilssonar. Benedikt Gröndal, sonur Sveinbjarnar, var tólf árum yngri og alinn upp á Eyvindar- stöðum.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138

x

Orð og tunga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Orð og tunga
https://timarit.is/publication/1210

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.